Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 60
að í stjómarskránni sé byggt á þrígreiningu ríkisvaldsins og er það ein af röksemdunum fyrir niðurstöðu. í máli 1987 1018 var deilt um lög nr. 71/1984 um ráðstafanir í sjávarútvegsmálum. Héraðsdómari hafði talið, að ákvæði í þeim um töku gengismunar fengju ekki staðist samkvæmt 40. gr. stjómar- skrárinnar, þar sem skattheimtan væri í raun ekki ákveðin með þessu laga- ákvæði heldur væri valdið framselt ríkisstjóminni. Hæstiréttur (7 manna dóm- ur) komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, að í lögunum fælist ekki framsal skattlagningarvalds heldur væri ríkisstjórninni „veitt heimild til undanþágu á einstökum tegundum sjávarafurða eftir málefnalegu mati“. Skattlagningin var heimil. Oft er um það deilt, hvort lög séu andstæð 67. gr. stjómarskrárinnar um vemd eignarréttar. Dæmi eru til þess, að skattaákvæði hafi verið talin ósam- rýmanleg þessari grein. í hrd. 1986 706 var fjallað um skatt á hlunnindi í eigu utansveitarmanna. Hæstiréttur sagði: „í máli þessu veltur gjaldskylda áfrýjenda á búsetu þeirra... Þegar til þess er litið hversu mjög jafnræði þeirra er raskað með þessum skattháttum þykir með tilvísun til grunnreglu 67. gr. stjómarskrárinnar, samhliða fyrri venju í löggjöf um hliðstæð efni, eigi vera gild lagaheimild fyrir álagningu gjaldsins“. Prentfrelsisákvæðið í 72. gr. stjórn- arskrárinnar ber einnig oft á góma í dómsmálum. Dæmi um það er Hrafn- kötlumálið. 1 hrd. 1986 706 er, eins og fyrr segir, vikið að ,.jafnræði“. Ekki er almenn jafnréttisregla í stjórnarskránni. Þó hafa dómar á síðari árum verið byggðir á því, að slík regla gildi hér á landi. Með lögtöku Mannréttindasáttmála Evrópu á síðasta vori varð jafnréttisreglan í 14. gr. hans íslenskur réttur. I hrd. 1992 1962 (7 manna dómi) var fjallað um gildi bráðabirgðalaga um launamál nr. 89/1990. Með þeim vom m.a. felld úr gildi ákvæði í kjarasamn- ingi frá 1989 milli Bandalags háskólamenntaðra rrkisstarfsmanna og fjármála- ráðherra. Af þessu leiddi, að stefnandi átti ekki rétt á 4,5% launahækkun, sem hún hefði fengið ef kjarasamningurinn hefði verið framkvæmdur. í dómi Hæstaréttar segir m.a.: Dómstólar eiga úrskurðarvald um það, hvort almenn lög samrýmast ákvæðum stjórnarskrár og hvort þau hafi orðið til á stjómskipulegan hátt. Eðlisrök leiða til þess, að hið sama gildi um bráðabirgðalög. Löggjafinn hafði til þess ríkan rétt að standa vörð um þau efnahagslegu markmið, sem ríkisstjómin og aðilar vinnumarkaðarins höfðu komið sér saman um, eins og segir í aðfaraorðum bráðabirgðalaganna. Hins vegar verður að haga almennri lagasetningu í samræmi við þá jafnræðisreglu, sem hér á við og víða er byggt á í stjórnarskrá Islands, meðal annars í ákvæðum hennar um álögur á þegnana og skerðingu réttinda þeirra, ef til þess þarf að koma. Þegar ríkjandi aðstæður við setningu bráðabirgðalaganna em metnar í heild, þykir á það hafa skort, að þessi regla hafi verið virt, og urðu þau því ekki skuldbindandi gagnvart áfrýjanda, að því er varðaði þá 4,5% launahækkun, sem hún hafði þá þegar öðlast... 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.