Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 68

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 68
tillögu nr. 10 fyrstu verðlaun. Höfundar hennar reyndust vera arkitektamir Margrét Harðardóttir og Steve Christer. Dómsmálaráðherra ákvað með bréfi 19. ágúst s.á. að nýbygging Hæstaréttar verði í samræmi við þessa niðurstöðu. 5. LÝSING HÚSSINS Arkitektar hússins lýstu húsinu með tillögu sinni og segir þar m.a: „Nýbygging Hæstaréttar er breiðust og hæst í vesturenda, við Ingólfsstræti, svo hlutföll gaflveggjar nái jafnvægi við Amarhvál og Safnahúsið, en einnig til að draga fyrir norðanáttina og mynda skjólgóða grasflöt á suðausturhluta lóðarinnar. Aðalinngangur almennings í Hæstarétt er á suðvesturhomi hússins, upp nokkur þrep eða skáhalla frá Ingólfsstræti. Þrepin eru andspænis göngu- stíg, sem liggur yfir Arnarhól miðjan, handan götunnar. Miðja hólsins er mörk- uð áfram af trjálínu sunnan við húsið, sem gengur í austur að Þjóðleikhúsinu. Vesturgafli Hæstaréttar er snúið um 2 gráður í austur og norðvesturhornið dregið í boga svo inngangur í Amarhvál sjáist vítt að. Húsin standa næst hvort öðra á horni Ingólfsstrætis, en fjarlægjast er austar dregur Lindargötu. Þannig myndast gott rými við væntanlegan aðalinngang Arnarhváls um núverandi dyr Hæstaréttar. Austurhluti Hæstaréttar er lægri við þetta nýja inngangstorg, svo þar nýtur góðrar birtu og torgið tengist betur grasflötinni sunnan við húsið... Inngangur dómara er á miðri norðurhlið hússins, skáhallt á móti nýjum inn- gangi í stjórnarráðið. Innra skipulag er mótað af ákvæðum forsagnar um aðskilnað almennings og dómara... Frá aðalinngangi liggja gönguhallar eftir húsinu endilöngu, sá fyrri upp hálfa hæð í aðaldómsal og sá síðari áfram upp í minni dómsal, þing- sal og móttökuherbergi forseta Hæstaréttar við enda hallans. Skáhallamir eru í háu opnu rými, sem tengist aðalinngangi og kaffistofu. Þaðan sjást allir hlut- ar hússins, sem að almenningi eða gestum réttarins snúa... Aðstaða lögmanna og viðtalsherbergi eru í lágbyggingu austan við aðal- dómsal, með beinum inngangi lögmanna í norðausturhorni salarins. Aðstaða dómara er í bogadregnu norðvesturhorni annarrar hæðar og veitir beina inn- göngu í báða dómsali og þingsal... Aðaldómsalur nýtur dagsbirtu um norðurglugga auk þess sem sandblásinn glerflötur er við inngönguhurð í suðurvegg. Minni dómsalurinn er lýstur um sambærilegan glerflöt við inngönguhurðir í suðurvegg, en auk þess er dags- birtu beint niður í salinn yfir málflutningssvæðið, um keilulaga op, frá þak- glugga. Aðaldómsalur er breiður og þar er lofthæð mikil, en sá minni er hlut- fallslega lægri og lengri... Efsta hæð hússins er almennt vinnusvæði dómara. Skrifstofur dómara era beggja vegna gangs, sem liggur frá stigahúsi, þrengist og opnar útsýni austur Lindargötu. Skrifstofumar eru látlausar með bókahillum á glugga- og hurðarvegg. Skrifstofur ritara eru næst inngangsdyrum á hæðina en í norð- vestur horni eru fundarherbergi með góðri lofthæð og útsýni yfir höfnina. Bókasafn er í suðvesturhomi hæðarinnai' og úr lesstofuhomi er útsýni yfir 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.