Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 70
Sigurður Líndal: ÞÁTTUR HÆSTARÉTTAR í RÉTTARÞRÓUN Á ÍSLANDI 1. INNGANGUR Sú skoðun var lengi við lýði að hlutverk löggjafans væri að setja lög, en dómstóla að beita hinum settu lögum og staðfesta venju, en til löggjafarinnar legðu þeir lítt eða ekkert af mörkum. I lok síðustu aldar festist það viðhorf hins vegar í sessi að dómstólar ættu hlutdeild í að móta lög og landsrétt, jafn- vel að setja reglur.1 Nú er það ekki lengur ágreiningsefni að dómstólar - einkum Hæstiréttur - leggi verulegan skerf til þróunar löggjafarinnar. Þetta geri þeir á tvo vegu: annars vegar með því að koma skipun á samskipti aðila einstaks dómsmáls og hins vegar með því að auka almennum reglum við lög- gjöfina.2 Hér á eftir verður eingöngu fjallað um hið síðamefnda og þar kemur tvennt til skoðunar. í fyrsta lagi: Við hvaða aðstæður dómstólar - þar með talinn Hæstiréttur - móti einkum nýjar reglur. I öðru lagi: Hverjar séu þessar reglur. Af augljósum ástæðum er einungis unnt að nefna dænti. Tæmandi úttekt er bæði vandasöm og tímafrek og rúmaðist engan veginn innan marka tímaritsgreinar. Sérstakur vandi er bundinn við að greina á milli þess hvenær dómstólar skýri lög og hvenær þeir setji lög. Á þetta einkum við um rýmkandi skýringu, 1 Sjá Henning Matzen: Forelæsninger over den danske Retshistorie. Kbh. 1897, bls. 65. Viggo Benzon: Retskildeme. Kbh. 1907, bls. 103. Oscar Platou: Retskildemes theori. Kria. 1915, bls. 96 og 101. Á öðru máli var Francis Hagerup: Nogle Ord om Forholdet mellem positiv Ret og Retsanvendelse. Tidsskrift for Retsvidenskab 28 (1915), bls. 70. 2 Torstein Eckhoff: Rettskildelære. 2. oplag. Oslo 1975, bls. 191, einkum 193. Sami: Domstolenes rettsskapende virksomhet. Úlfljótur 27 (1974), bls. 274-281. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.