Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 79

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 79
hafði ekki komið til kasta dómstóla fyrr, þannig að hér var mörkuð regla þar sem engin var fyrir. Þessi regla var síðan ítrekuð í síðari dóminum, en atvik þess máls urðu fyrir gildistöku laga nr. 27/1951 um meðferð opinberra mála. Með þessum dómum voru í fyrsta sinn mótaðar reglur um fébótaábyrgð ríkisins vegna mistaka starfsmanna sem síðar vom lögfestar eins og að framan er rakið. Reglur um atvinnurekendaábyrgð hefur Hæstiréttur mótað svo sem hér segir. Hæstaréttardómar 1934, bls. 862 (kolakranadómur). Verið var að skipa upp kolum við Reykjavíkurhöfn með kolakrana. Vegna hvass- viðris rann kraninn út af teinum og rakst á skip sem verið var að tæma og skemmdi meðal annars framsiglu þess og reykháf. Eigandi kranans var krafinn skaðabóta og féllu orð svo í dómi Hæstaréttar um þá kröfu. „Eftir reynslunni fyrr um daginn mátti þeim, sem af hálfu áfrýjanda [eiganda kolakranansj unnu við kolakranann, vera það ljóst, að samfara vinnu með honum í því hvassviðri, sem var kl. 19.45 hlaut að vera allmikil hætta, og áhættuna á þeirri ráðstöfun verður áfrýjandi að bera, eins og á stóð“.18 Hér er ótvírætt tekið af skarið um að atvinnurekandi og eigandi tækis sem veldur tjóni beri ábyrgð á gáleysi starfsmanna sinna. Þessi meginregla var síðan ítrekuð í dómum árið eftir, sbr. H 1935, bls. 48 og 85. Síðan hefur hún verði margítrekuð með ýmsum blæbrigðum. I 23. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 er gert ráð fyrir að slík regla sé til. Reglu um skaðsemisábyrgð hefur Hæstiréttur mótað í eftirfarandi dómi: Hæstaréttardómar 1974, bls. 977 (sódavatnsflöskudómur). A starfaði í verzlun. Sódavatnsflaska sem var í kassa skammt frá afgreiðsluborðinu sem hún stóð við sprakk með þeim afleiðingum að annað auga skaddaðist af gler- broti. Hún krafði Ö, framleiðanda sódavatnsins, um bætur. Engin einhlít skýring fannst á því hvers vegna flaskan sprakk, en þó talið sannað að veikur blettur hafi verið í flöskunni sem valdið hafi hættu á að flaskan spryngi við 20-25 stiga hita. I dómi 18 Ólafur Lárusson: Ábyrgð vinnuveitenda á saknæmu atferli starfsmanna þeirra. Lög og saga. Hlaðbúð. Rv. 1958, bls. 41-46. Hann bendir á nokkra dóma Landsyfirréttarins, þar sem ekki verði betur séð en miðað sé við reglu um ábyrgð vinnuveitanda á sök starfsmanna, sjá Dómasafn VI (1899), bls. 87; VI (1900), bls. 202 og VII (1906), bls. 270. Einnig tilgreinir hann þrjá dóma út af árekstrum skipa, sjá Dómasafn VIII (1908), bls. 36, 41 og 63. Þórður Eyjólfsson er hins vegar á öðru máli og telur ekki unnt að draga þá ályktun af framangreindum dómum sem Ólafur Lárusson gerir. Sjá Þórð Eyjólfsson: Udviklingen indenfor islandsk erstatningsret i de sidste ártier. Svensk Juristtidning 1969, bls. 140-55. Þeir eru sammála um að kolakranadómurinn sé fyrsta skýra dæmið um atvinnurekendaábyrgð án sérstakrar lagaheimildar, sjá Amljót Björnsson: Skaðabótaréttur. Hið ísl. bókmenntafélag. Rv. 1988, bls. 39-40. Gizur Bergsteinsson dregur þetta þó í efa með því að áfrýjandi málsins hafi ekki borið það fyrir að hann væri undan húsbóndaábyrgð þeginn. Nokkrar hugleiðingar um fébótaábyrgð ríkisins. Afmælisrit helgað Einari Amórssyni. Isafoldarprentsmiðja hf. Rv. 1940, bls. 82. 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.