Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 86

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 86
að hverfa frá fordæmum má segja að dómstólar setji nýjar reglur og stuðli þannig að þróun réttarins. Dómasafn I 1875-80, bls. 298. K sótti þing fyrir B sem stefnt hafði verið fyrir Landsyfirréttinn. Því var mótmælt þar sem hann væri í þjónustu annars tveggja meðdómenda réttarins sem sat þar um stundarsakir sem setudómari. Ekki var fallizt á þessi mótmæli þar sem K hefði ekki með höndum nein störf fyrir setudómarann sem snerti það starf, heldur einungis fyrir hann sem umboðslegan embættismann að endurskoðun reikninga, sbr. 1. gr. tilskipunar 8. janúar 1802, en þar er umboðsmönnum dómara bannað að flytja mál fyrir dómi þar sem húsbóndi hans ætti sæti. Hér var dómur reistur á því að tilskipun 8. janúar 1802 sé gild lög á íslandi. Dómasafn V 1895-98, bls. 120. í meiðyrðamáli var þess krafizt að héraðsdómur yrði ómerktur og málinu vísað frá fyrir þá sök að umboðsmaður sækjanda þar (stefnda í Landsyfirrétti) eða hinn skip- aði talsmaður hans væri skrifari bæði hjá sýslumanni þeim sem fyrst fór með málið og þeim, er síðar dæmdi það. Ekki var fallizt á þá kröfu með því að tilskipun frá 8. janúar 1802 sem leggi bann við því að skrifarar dómara flytji mál fyrir rétti hjá yfirboðurum sínum hafi ekki verið gefin fyrir fsland upphaflega né hafi síðar verið lögleidd hér, enda eigi birt hér. Hér var niðurstaðan sú að tilskipun 8. janúar 1802 sé ekki gild lög hér á landi. Þessi niðurstaða er ýtarlega rökstudd, þannig að ljóst er að gildi þessarar tilskipunar hefur verið sérstaklega rannsakað og niðurstaðan þá orðið önnur en í hinu fyrra máli.28 Dómasafn VII 1904-07, bls. 410. B verkkaupi og G verktaki deildu um greiðslur eftirstöðva vegna munnlegs sam- komulags um breytingar á verksamningi um húsasmíð. Talið var sannað að G hefði verið ófullveðja29 þegar B samdi við hann, en G hefði ekki verið fær um að gera 28 Tilskipun þessi er tekin upp í Lovsamling for Island 6, bls. 543-44 og hún er meðal þeirra lagaboða sem felld voru úr gildi í 224. gr. laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði. 29 f riti Einars Arnórssonar, Dómstólar og réttarfar segir að G hafi verið hálfveðja, sbr. bls. 12. Það stendur þó ekki í dómi Landsyfirréttarins, sjá Dómasafn VII, bls. 410. Hálfmyndugir eða hálfveðja urðu menn 18 ára, en fullveðja 25 ára. Ómyndugir töldust rnenn yngri en 18 ára; þó gat hver sem var fullra 16 ára ráðið sig í vist sem hjú nema ófermdur væri, sbr. Lögfræðisleg formálabók eftir Magnús Stephensen og L.E. Sveinbjörnsson. Rv. 1886, bls. 1-2. Sjá tilskipun um fjárforráð ómyndugra 18. febrúar 1847, 1. gr., sbr. tilskipun 21. desember 1831 og Norsku lög 3-19-34 (Dönsku lög 3-17). 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.