Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 89

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 89
réttindi yfir fasteign, innihald eða slit slíkra réttinda, eða um hluti skeytta við fasteign eða í, og skal það mál sækja í þinghá, þar sem fasteign liggur. Sameina má slíku máli kröfur, er af réttindum þessum eru risnar, enda þótt þær yrðu ekki einar sér sóttar á því varnarþingi". Málsefni það, sem hér er til umfjöllunar, varðar sjálfan eignarréttinn yfir landareign stefnanda [H] að Lagarfelli í Fellahreppi, Norður-Múlasýslu, sem bezt sést á því, að verði kröfur stefnanda ekki teknar til greina, er eignarráðum hans á þessu landi lokið. Kröfur stefndu eru á því byggðar, að eignamám Fellahrepps á landinu sé viðurkennt. Af þessu leiðir, að ekki verður á annað fallizt en 1. mgr. 78. gr. eigi við um málsefnið. Eftir orðalagi ákvæðisins er það óundanþægt, og samkvæmt skýringum Hæstaréttar í dómi í XLI. bindi, bls. 297, á 81. gr. laga 85/1936 hér ekki við. Skiptir því ekki máli yfirlýsing aðilja um, að þeir séu því sammála, að málið skuh rekið fyrir bæjarþingi Reykjavíkur. Það verður því niðurstaða máls þessa, að vísa eigi því ífá dómi ex officio". I Hæstarétti varð niðurstaða meiri hluta dómara önnur og sagði í dóminum meðal annars þetta: „Fallast má á það með héraðsdómara, að vamarþingsregla 1. mgr. 78. gr. laga nr. 85/1936 eigi við um sakarefni það, sem dæma skal um í máli þessu. Samkvæmt nefndu ákvæði ber sækjanda að höfða mál í þinghá, þar sem fasteign liggur, ef dómkröfur hans em þess efnis, sem í ákvæðinu segir. Má hann því ekki kjósa, hvort hann sækir máhð á því vamarþingi eða á heimilisvamarþingi verjanda. I 1. mgr. 81. gr. fram- angreindra laga er aðiljum einkamáls hins vegar veitt heimild til að semja um meðferð máls fyrir dómi í hvaða lögsagnammdæmi og í hvaða þinghá sem er. Verður að skýra ákvæði þetta svo, að það taki einnig til mála þeirra, sem 1. mgr. 78. gr. fjallar um. Aðiljar hafa gagngert samið um, að mál þeirra skuli rekið fyrir bæjarþingi Reykjavíkur. Með vísun til þessa ber að fella hinn kærða frávísunardóm úr gildi og leggja fyrir héraðsdómara að taka málið til efhismeðferðar og dómsálagningar". Hér er niðurstaða allt önnur en í dóminum frá 1970 - sú að aðilar geti samið um meðferð fasteignamáls í hvaða lögsagnarumdæmi og í hvaða þinghá sem er. Athygli vekur að héraðsdómari vísar beint í fordæmið frá 1970, en Hæsti- réttur hverfur frá því. Hér verður að hafa í huga að einungis einn þeirra dómara sem dæmdi málið 1970 sat í dómi þegar málið var dæmt 1977 og hann skilaði sératkvæði í samræmi við það sem áður hafði verið dæmt. Er þetta til marks um að stefnubreyting verður stundum við mannaskipti. Hæstaréttardómar 1985, bls. 1290. J var ákærður fyrir of hraðan akstur og brot gegn stöðvunarskyldu. Var hann dæmd- ur í sakadómi Akureyrar til að greiða 3.000 króna sekt til rikissjóðs. Verjandi ákærða krafðist þess fyrir Hæstarétti að dómurinn yrði ómerktur og máli vísað heim í hérað til nýrrar meðferðar og dómsálagningar. Reisti hann kröfu sína meðal annars á því að málið hefði ekki verið dæmt af hlutlausum dómara, „en sá háttur að sami maður hafi afskipti af málinu sem lögreglustjóri (fulltrúi lögreglustjóra) og dómari (fulltrúi dómara) brjóti í bága við meginreglur 2. og 61. grein stjómarskrárinnar og 6. grein Evrópuráðssamningsins um vemdun mannréttinda og mannfrelsis". Um þessa máls- ástæðu sagði eftirfarandi í dómi Hæstaréttar: 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.