Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Síða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Síða 5
svo og það að í tvö síðustu skiptin sem skipaðir voru dómarar hafi ráðuneytis- stjóri og héraðsdómari verið skipaðir og nú sitji aðeins einn dómari í réttinum sem verið hafi sjálfstætt starfandi lögmaður. Að dómi þess er þetta ritar eiga sjónarmið af þessum toga lítinn rétt á sér og eru óheppileg. Er um það vitnað til þess sem sagt er hér að framan. Hvað gerist svo í framhaldinu? Þegar lesin er lýsing sú á menntun og störfum umsækjenda sem fram kemur í umsögn Hæstaréttar er ómögulegt annað, þótt öllum velvilja sé beitt í garð þess sem stöðuna fékk, og hann á velvilja skilinn, en að komast að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hafi skipað þann umsækjanda sem minni hæfni hefur til starfsins en flestir aðrir umsækjendur svo ekki sé meira sagt. Nekt hins pólitíska valds er hér svo auðsæ að víða þarf að fara í tíma og rúmi til að finna hliðstæður. Þegar dómsmálaráðherra hefur verið spurður í fjölmiðlum um forsendur hans fyrir skipuninni þá hefur hann, auk þess að tíunda að hinn skipaði hafi stundað nám vetrarlangt í evrópurétti og lokið góðu prófi, tekið að láni orðalag Hæstaréttar og lýst þeirri skoðun sinni að viðkomandi umsækjandi hafi að sínum dómi verið heppilegastur fyrir réttinn að þessu sinni. Dómsmálaráðherra hefur ekki þurft, út frá pólitísku sjónarmiði séð, að fara orðum um hæfni umsækjenda, enda gerði Hæstiréttur það ekki heldur berum orðum. Sem fyrr segir er ekki séð fyrir endalokin á þeirri atburðarás sem nú er á ferðinni vegna síðustu skipunar dómara í Hæstarétt. Hver sem þau verða hlýtur á einhverju stigi málsins að teljast eðlilegt að þar til bærir aðilar skoði hvort ekki sé full ástæða til að taka til umræðu og endurskoðunar þær reglur sem nú gilda um skipun dómara, ekki síst skipun dómara í Hæstarétt. Skal svo þessum orðum lokið með því að óska hinum nýskipaða hæstaréttardómara alls velfam- aðar. 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.