Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 18
sem sameina hefði mátt matsgerð um það hvort unnt hefði verið að gera við skipið eða ekki er gallamir komu í ljós. Ef svarað hefði kostnaði að gera við skipið þyrfti að svara því hvort það svaraði kostnaði er dómur gengi. Var vísað til þess að þriggja ára gömul matsgerð væri ófullnægjandi þar eð seljandi hafi ekki verið kvaddur til matsfundar og hún svaraði ekki þeim spurningum sem svara þyrfti. Loks segir í for- sendunum svo: „Kröfugerð áfrýjanda í málinu. þar sem eigi eru boðin fram lögmæt skil hinna keyptu hluta, gagnasöfnun og málflutningur eru enn eigi svo rækileg, að málið hafi komizt á dómhæft stig. Verður því að ómerkja alla meðferð málsins fyrir héraðsdómi og svo héraðsdóminn og frávísa málinu frá héraðsdómi". Þessi dómur er e.t.v. ekki svo glöggur að af honum megi draga ályktanir. Ur- lausn héraðsdóms er heldur ekki grundvöllur ályktana. Hvað sem því líður má sjá þá afstöðu Hæstaréttar að amast sé við kröfugerð þar sem ekki eru boðin fram lögmæt skil hins selda. Frá meginreglu 3. mgr. 32. gr. um að riftun geti ekki farið fram, ef fasteign hefur rýmað, skemmzt eða farizt á meðan kaupandi bar áhættu af henni, eru gerðar undantekningar. I fyrsta lagi standa slíkar aðstæður riftun ekki í vegi ef orsakir þess að fast- eign rýmar, skemmist eða ferst eru tilviljunarkenndir atburðir eða aðrar ástæður sem kaupandi ber ekki ábyrgð á. I öðru lagi getur hann rift við þessar aðstæður ef það að fasteignin hefur rýmað, skemmzt eða farizt er vegna ástæðna sem urðu áður en hann varð eða mátti verða var við þær aðstæður sem riftun er reist á. Hér er t.d. átt við tilvik þar sem skemmdir eða rýrnun verða vegna venjulegrar notkunar eða við nauð- synlegar rannsóknir á eigninni til þess að staðreyna galla.26 í þriðja lagi getur hann rift ef hann býður fram skaðabætur vegna þeirrar verðrýmunar sem eignin hefur orðið fyrir eftir að hann tók yfir áhættuna af henni. Allar framangreindar efnisreglur eru þekktar úr eldri rétti, en hinar tvær fyrri komu beinlínis fram í 58. gr. eldri laga um lausafjárkaup.27 Telja verður að sú sem síðast er tilgreind hafi einnig verið gildandi efnisregla í eldri rétti. Má um það vísa til: H 1983 1683 I þessu máli voru atvik þau að kaupendur báts, sem reyndist gallaður, riftu kaupun- um. Fyrir Hæstarétti var ekki deilt um rétt þeirra til riftunar í sjálfu sér heldur var riftun andmælt af því að kaupendur höfðu selt tiltekna muni úr bátnum. Þeir lækk- uðu kröfu sína um endurgreiðslu kaupverðsins um þá fjárhæð sem söluverði hlutanna 26 Stein Rognlien: Avhendingslova, kommentar til loven om avhending (kj0p og salg) av fast eiendom, bls. 96. Orðalag 58. gr. eldri laga um lausafjárkaup var svipað því sem hér er lýst. 27 Alþingistíðindi 2001-02, A-deild, bls. 1471. Þar segir að „Telja verði ... að reglur þessar hafi verið gildandi í kauparétti". 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.