Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 40
3.2.3 Víxlar, tékkar, skuldabréf og önnur viðskiptabréf, að svo miklu leyti sem álitaefni sem til úrlausnar eru snerta eðli þeirra sem viðskipta- bréfa I c-lið er kveðið svo á að samningsskuldbindingar sem reistar eru á víxlum, tékkum, skuldabréfum og öðrum viðskiptabréfum, að svo miklu leyti sem álita- efni sem til úrlausnar eru snerta eðli þeirra sem viðskiptabréfa, falli utan gildis- sviðs laganna. Þó að réttarsamband aðila samkvæmt viðskiptabréfi feli að jafn- aði í sér samningsskuldbindingu hafa lengi gilt um viðskiptabréf sérreglur sem ganga framar almennum reglum samningaréttar. Astæða þess að viðskiptabréfa- reglum er haldið utan gildissviðs laganna er einmitt sú að hrófla ekki við þessum reglum.26 I greinargerð með frumvarpi til laga nr. 43/2000 segir að við gerð Rómar- samningsins hafi þau rök verið færð fyrir þessu að hinar sveigjanlegu megin- reglur laganna, einkum þær sem fram koma í 3. og 4. gr., hafi verið taldar eiga illa við um viðskiptabréf. Þá séu flest ríki EES aðilar að Genfarsamþykktinni um víxillög frá 1930 og annarri samþykkt um tékkalög sem skuldbundu aðila til að taka upp í lög hjá sér reglur sem væru samhljóða texta að slíkum lögum sem fylgdu samþykktunum. Samþykktimar væru ekki undirritaðar af íslands hálfu, en þrátt fyrir það hafi þótt rétt að breyta íslenskum lögum um víxla og tékka til samræmis við þær.27 Bent skal á að ítarlegar lagaskilareglur er að finna í 14. kafla víxillaga nr. 93/1933 og 12. kafla tékkalaga nr. 94/1933.28 Ekki er að finna nánari afmörkun á því í greininni hvað átt er við með orð- unum „önnur viðskiptabréf*. Því kann að vera mismunandi háttað milli ein- stakra ríkja hvaða bréf teljist viðskiptabréf. Giuliano og Lagarde taka fram að úrlausn þess hvort skjal telst viðskiptabréf ráðist af lögum dómstólsríkisins, þ.m.t. reglum alþjóðlegs einkamálaréttar.29 Þó skal ítrekað að ekki nægir það eitt og sér að skjal teljist viðskiptabréf til þess að ágreiningur falli utan gildissviðs laganna. Það er skilyrði að álitaefnið snerti eðli skjalsins sem viðskiptabréfs.30 3.2.4 Gerðardómssamningar og samningar um val á dómstóli í d-lið segir að gerðardómssamningar og samningar um val á dómstóli falli utan gildissviðs laganna. Hafi samningur m.a. að geyma ákvæði um gerðar- dómsmeðferð eða val á dómstóli leiðir af undantekningu þessari að aðeins þau ákvæði falla utan gildissviðs laganna en samningurinn ekki að öðru leyti.31 26 Sjá t.d. Cheshire & North: Private Intemational Law, bls. 547. 27 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 699. 28 Sjá nánar Ólafur Lárusson: Víxlar og tékkar. Reykjavík 1957, bls. 13-14 og 112-116. Sjá einnig Eggert Óskarsson: „Um alþjóðlegan einkamálarétt og viðfangsefni hans“, bls. 16. 29 Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 11. 30 Sjá t.d. Cheshire & North: Private Intemational Law, bls. 547. 31 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 699. 148
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.