Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Síða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Síða 41
Um vamarþingssamninga gilda almennar reglur einkamálaréttarfars og em það ein helstu rökin fyrir því að halda vamarþingssamningum utan gildissviðs laganna.32 Nánar tiltekið gilda um þetta reglur 17. gr. Lúganósamningsins um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum, sbr. lög nr. 68/1995 og 3. mgr. 42. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála sem mælir svo fyrir að aðilum sé rétt að semja um meðferð máls í hverri þinghá sem er.33 Um það var deilt við gerð Rómarsamningsins hvort ákvæði hans ættu að taka til gerðardómssamninga.34 Þó skal á það bent að flest þeirra ríkja sem eru aðilar að Rómarsamningnum eru einnig aðilar að samningi um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða sem gerður var í New York 10. júní 1958. ísland hefur ekki enn sem komið er fullgilt þann samning. 3.2.5 Löggjöf um fyrirtæki, félög eða aðrar lögpersónur í e-lið er tekið fram að utan gildissviðs laganna falli álitaefni sem eiga undir löggjöf um fyrirtæki, félög eða aðrar lögpersónur. Hér undir falla t.d. mál sem varða stofnun (með skráningu eða með öðrum hætti), löghæfi, innra skipulag eða slit og persónulega ábyrgð stjómenda eða meðlima. Af þessu leiðir að utan gildissviðs laganna fellur allt sem varðar löggjöf um félög og fyrirtæki annað en hreinir samningar milli stofnenda þeirra. Ástæðan er sú að sérstakar lagaskila- reglur eru taldar nauðsynlegar á þessu sviði og hefur talsvert starf farið fram inn- an Evrópusambandsins í því skyni að samræma þær.35 Nánari afmörkun á þessari undantekningu getur verið vandasöm. Þó má telja víst að hún nái ekki til hluthafasamninga eða samninga milli aðila sem hyggjast starfa saman í félagi. Taka því lög nr. 43/2000 fullum fetum til slíkra samninga. Hinu sama gegnir væntanlega um samstarfssamning tveggja fyrirtækja svo fremi sem samningssambandið er ekki félagaréttarlegs eðlis. Þá fellur sala hluta- bréfa í hlutafélagi og hluta í einkahlutafélagi innan laganna, en þó með fyrirvara um löggjöf á sviði félagaréttar, t.d. innlausnarskyldu eða aðrar takmarkanir á réttinum til aðilaskipta að hlutum eða hlutabréfum.36 32 Sjá nánar um rökin Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 11. 33 Sjá almennt um vamarþingssamninga samkvæmt Lúganósamningnum Eyvindur G. Gunnars- son: „Vamarþingsreglur Lúganósamningsins", bls. 359-365. Sjá nánar um réttaráhrif slíkra samn- inga Ása Ólafsdóttir: „Réttaráhrif vamarþingssamninga samkvæmt 1. mgr. 17. gr. Lúganósamn- ingsins". Tímarit lögfræðinga. 4. hefti 2001, bls. 325 o.áfr. Sjá um vamarþingssamninga samkvæmt lögum nr. 91/1991 Markús Sigurbjörnsson: Einkamálaréttarfar. Reykjavík 1993, bls. 184-185. 34 Sjá nánar um andstæð sjónarmið Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 12. Sjá einnig Dicey & Morris: The Conflict of Laws, bls. 1201-1203. 35 Sjá Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 699. Sjá nánar um áhrif evrópuréttar á hlutafélagalþggjöf Stefán Már Stefánsson: Hlutafélög og einkahlutafélög. Reykjavík 1995, bls. 22-28 og Áslaug Björgvinsdóttir: Félagaréttur. Reykjavík 1999, bls. 25-27. 36 Lennart Pálsson: Romkonventionen. Stokkhólmur 1998, bls. 36. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.