Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Page 43

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Page 43
samkvæmt rétti annarra ríkja en þeirra sem fylgja engilsaxneskum rétti innan laganna, enda munu slíkir sjóðir jafnan vera stofnaðir með samningi. Þó geti dómstólar lagt slíkar stofnanir að jöfnu við fjárvörslusjóði samkvæmt engil- saxneskum rétti, enda beri þeir öll einkenni slíkra sjóða.41 3.2.8 Sönnun og málsmeðferð í h-lið er svo fyrir mælt að lögin gildi ekki um reglur um sönnun og máls- meðferð. Ákvæðið er takmarkað við tvo þætti sönnunar, þ.e. sönnunarbyrði og aðferðir við að sanna athafnir sem hafa þýðingu um ráðstöfun sakarefnis.42 Þetta ákvæði kemur því heim og saman við hina almennu reglu alþjóðlegs einkamálaréttar að beita skuli réttarfarslögum dómstólslandsins (lex fori) 43 Þó er að finna undantekningu í 14. gr. laganna að því er varðar tilteknar réttarfars- reglur, sem fara skulu samkvæmt lögum þess lands sem samningur vísar til (lex causae). 3.2.9 Vátryggingarsamningar sem varða vátryggingaratburði sem verða innan Evrópska efnahagssvæðisins Samkvæmt 3. mgr. 1. gr. falla utan gildissviðs laganna vátryggingarsamning- ar er varða vátryggingaratburði sem verða á yfirráðasvæði ríkis sem tilheyrir EES. Við ákvörðun þess hvort atburður hefur gerst innan EES ber að beita íslenskum lögum.44 Varði vátryggingarsamningur atburði sem verða utan EES eiga lögin við, enda sé öðrum skilyrðum fyrir því fullnægt.45 Þessi regla gildir þó ekki um samninga um endurtryggingu, sbr. 4. mgr. 1. gr. Að svo miklu leyti sem vátryggingar falla innan samningsins er að finna sérstakar reglur um neyt- endasamninga í 5. gr. sem telja verður að taki til vátryggingarsamninga. 41 Sjá Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 13. Cheshire & North: Private Intemational Law, bls. 549-550. 42 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 699. 43 Sjá t.d. Eggert Óskarsson: „Um alþjóðlegan einkamálarétt og viðfangsefni hans“, bls. 14 og Allan Philip: Dansk intemational privat- og procesret, bls. 79. 44 Skýra verður ákvæðið svo að leggja verði til grundvallar þessari ákvörðun reglur íslensks vá- tryggingaréttar, en ekki reglur alþjóðlegs einkamálaréttar. Sjá Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 13. Um ákvörðun þess hvar tjónsatburður hefur orðið má vísa til tilskipunar ráðsins 88/357/EBE um samræmingu á lögum og stjómsýslufyrirmælum á sviði frumtrygginga, annarra en líftrygginga, um að greiða fyrir því að réttur til að stunda þjónustustarfsemi sé nýttur og um breytingu á tilskipun 73/239/EBE. 45 Ástæða þess að vátryggingarsamningar em undanþegnir ákvæðum laganna er sú að við samn- ingu Rómarsamningsins, sem er fyrirmynd laganna, var tekið tillit til þess að innan Evrópusam- bandsins var unnið að samningu tilskipana á sviði vátryggingaréttar sem geyma skyldu sérstakar lagavalsreglur. 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.