Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 51

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 51
hjá því að segja til um staðinn þar sem samningur var gerður eða efndastaðinn, en það getur í mörgum tilvikum verið erfitt að slá því föstu.78 5.2.2 Einstakar tegundir samninga Að jafnaði er ekki vandkvæðum bundið að ákvarða hver sé aðalskylda samn- ings. Þó kann þetta að reynast erfitt í vissum tilvikum.79 Því er það svo að leið- beiningarregla 2. mgr. 4. gr. á ekki við þegar ekki er unnt að afmarka aðalskyldu samnings, sbr. 5. mgr. 4. gr. Hún á því aðeins við að unnt sé að afmarka aðal- skyldu. Að öðrum kosti verður að meta það eftir atvikum hverju sinni á grundvelli meginreglu 1. mgr. 4. gr. við hvaða land samningur telst hafa sterkust tengsl.80 Hér á eftir verða tekin dæmi um nokkrar algengar tegundir samninga þar sem reynt getur á þetta álitamál. 5.2.2.1 Útgáfusamningar Álitamál er hvor aðila innir af hendi aðalskyldu samkvæmt útgáfusamningi. Sumir fræðimenn, t.d. Ole Lando, telja að ekki sé unnt að ákvarða hver sé aðal- skylda samnings í þessu tilviki en aðrir hafa haldið því fram, t.d. Allan Philip, að forlagið inni af hendi aðalskyldu samningsins.81 Niðurstaðan verður engu að síður sú sama. Ole Lando telur að þungamiðja útgáfusamningsins liggi hjá for- laginu, það hagnýti höfundarréttinn tæknilega og viðskiptalega og taki að sér að framleiða, markaðssetja og selja verk höfundarins.82 Af þessu leiði að útgáfu- samningur hafi sterkust tengsl við landið þar sem aðalstöðvar forlagsins eru þegar ekki hefur verið tekin bein afstaða til lagavals í samningi. Þannig skipti ekki máli hvort beitt sé 2. mgr. 4. gr. eða 5. mgr. 4. gr. en síðamefnda ákvæðið vegi þyngra. Þá skal þess getið að talið hefur verið að 2. mgr. 4. gr. verði einnig beitt um útgáfusamninga, um aðilaskipti eða notkun á verkum sem gefín eru út á geisladiski, tónlistarmyndbandi, sem kvikmynd o.s.frv.83 78 Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 507 og Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 20 o.áfr. 79 Sjá Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 22. Þeir benda á að sérfræðinga- nefndin sem vann að gerð Rómarsamningsins hafi gert sér grein fyrir þessum vanda. 80 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 702-703. 81 Ole Lando: Kontraktstatuttet. Danske og fremmede lovvalgsregler om kontrakter, bls. 191. Sjá einnig Allan Philip: EU-IP, bls. 145. Hann telur að fagmaðurinn í sambandinu sé forlagið og það inni af hendi aðalskyldu samningsins. Sjá hins vegar Erik Siesby: Lærebog i intemational privatret. Kaup- mannahöfn 1989, bls. 74 o.áfr. Hann bendir á að niðurstaðan kunni að verða önnur hafi forlagið beðið höfund að semja verk, t.d. ritröð, en þá verði að telja að höfundurinn inni af hendi aðalskyldu samn- ingsins. 82 Ole Lando: Kontraktstatuttet. Danske og fremmede lovvalgsregler om kontrakter, bls. 315. 83 Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 510. 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.