Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 56
viðskipti um þjónustu en samninga sem varða fasteignina sem slíka og réttindi yfir henni.100 Akvæði 3. mgr. 4. gr. er hliðstætt 1. mgr. 16. gr. Lúganósamningsins, sbr. lög nr. 68/1995. Þar kemur fram að í málum sem varða réttindi yfir fasteign eða leigu fasteignar hafi dómstólar í því landi þar sem fasteignin er einir dómsvald. Að því er varðar samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis vísast til laga nr. 23/1997. Þar kemur fram í 2. mgr. 1. gr. að kaupandi að hlutdeild í af- notarétti af fasteign sem staðsett er á EES nýtur verndar samkvæmt ákvæðum þeirra laga þótt um samninginn fari eftir löggjöf lands utan svæðisins.101 5.4 Samningar um vöruflutninga I 4. mgr. 4. gr. kemur fram að nreginregla 2. mgr. 4. gr. gildi ekki þegar um er að ræða samninga um vöruflutninga. Þegar um slíkan samning er að ræða og flytjandi hefur við samningsgerð aðalstöðvar í sama landi og farmurinn er lest- aður eða affermdur, eða í sama landi og aðalbækistöðvar sendanda eru, skal litið svo á að samningur hafi sterkust tengsl við það land.102 Þá kemur fram að við beitingu ákvæðisins skuli litið á fannsamning um einstaka ferð (e. single voyage charter-parties) og aðra samninga, er hafa vöruflutninga sem meginmarkmið, sem samninga um vöruflutninga.103 Eins og áður var tekið fram falla samningar um flutninga á fólki undir 2. mgr. 4. gr. þannig að líkur eru á að um slíka samn- inga gildi lög þess lands þar sem flytjandinn hefur aðalstöðvar sínar. Helstu rökin fyrir þessari reglu eru þau að vöruflutningar eru í eðli sínu mjög alþjóðleg starfsemi og þannig hafa margir samningar um vöruflutninga ekki nein raunveruleg tengsl við það land þar sem aðalbækistöðvar flytjandans eru. Þess vegna má ljóst vera að óheppilegt væri ef meginregla 2. mgr. 4. gr. gilti um samninga um vöruílutninga.104 Með „flytjanda“ í 4. mgr. 4. gr. er átt við þann aðila samnings sem tekist hefur á hendur að flytja vörur, án tillits til þess hvort hann sér sjálfur um flutninginn í reynd eða fær annan flytjanda í sinn stað, en með „sendanda" er átt við þann sem tekur að sér að flytja vörumar til flytjand- ans, t.d. flutningamiðlara.105 100 Sjá Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 702. Sjá einnig Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 508. 101 Sjá Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 702. 102 1 greinargerð með frumvarpi til laga nr. 43/2000 er tekið það dæmi um beitingu þessa ákvæðis að A gerir samning við Eimskip, sem hefur aðalstöðvar sínar á Islandi, um flutning á vörum. Þá nægir að samningur uppfylli eitt af þeim skilyrðum sem fram koma í ákvæðinu til þess að íslenskum lögum verði beitt, þ.e. farmurinn sé lestaður á Islandi eða hann affemidur þar eða sendandi hafi þar sína aðalstarfstöð. Sjá Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 702. 103 Það ræðst af mati í hverju tilviki fyrir sig hvort telja megi að samningur hafi vöruflutninga sem meginmarkmið, en reglan veitir vísbendingu að þessu leyti. 104 Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 509. 105 Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 21. 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.