Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Síða 65
að sömu sjónarmiða gætir m.a. í 1. mgr. 5. gr. og 17. gr. Lúganósamningsins sem ætlað er að vemda veikari aðila samningssambandsins. Með hugtakinu vinnusamningar er átt við einstaka samninga launþega við atvinnurekendur en ekki heildarkjarasamninga. Þó getur lagaval samkvæmt 6. gr. tekið til ákvæða í heildarkjarasamningum ef litið verður svo á að reglurnar séu, annað hvort lögum samkvæmt eða vegna ákvæða heildarkjarasamninga, hluti af ráðningarsambandinu og veiti launþega réttarvemd sem hann verður ekki sviptur með samningi um lagaval til hagsbóta fyrir lög annars lands. Þá er með vinnusamningi einungis átt við ráðningarsamband en ekki samninga við sjálfstætt staifandi sérfræðinga, t.d. umboðsmenn.138 í 1. mgr. 6. gr. ræðir um réttarstöðuna þegar samið er um lagaval, en 2. mgr. 6. gr. tekur á því hvaða lög gildi þegar ekki hefur verið samið um lagaval 7.2 Þegar samið er um lagaval Aðilum að vinnusamningi er heimilt að semja um lagaskil með þeim tak- mörkunum sem leiða af I. mgr. 6. gr. Lagaval í vinnusamningi má ekki leiða til lakari réttarstöðu launþega en þeir myndu njóta samkvæmt þeim ófrávíkjanlegu reglum sem leiða myndi af 2. mgr. 6. gr. sem tekur til þeirra tilvika þegar ekki er samið um lagaval. Þær ófrávíkjanlegu reglur sem 1. mgr. 6. gr. vísar til eru ekki aðeins reglur sem varða vinnusamninginn sem slíkan heldur einnig t.d. reglur sem leiða má af heildarkjarasamningum og almennum lögum, svo sem um öryggi og hollustu- hætti á vinnustöðum, enda þótt þær séu hér á landi taldar á sviði opinbers réttar. Þó að orðið vinnusamningur sé notað í ákvæðinu á það í reynd við allar aðstæður þar sem vinnusamband er fyrir hendi, óháð því hvort skriflegur vinnusamningur hefur verið gerður eða ekki, enda eiga ófrávíkjanlegar reglur um vinnusamninga við eftir sem áður.139 Afleiðing 1. mgr. 6. gr. getur orðið sú að beita skuli lögum tveggja landa um vinnusamning. Hafi aðilar samið um að lög tiltekins lands gildi um vinnusamn- ing gilda þau að svo miklu leyti sem þau veita launþega betri réttarstöðu en leiða myndi af þeim lögum sem gilda þegar ekki hefur verið samið um lagaval, sbr. 2. mgr. 6. gr., og veita launþega betri réttarstöðu. 7.3 Þegar ekki er samið um lagaval í 2. mgr. 6. gr. er að finna reglu um það hvemig fara skuli með vinnusamn- inga ef ekki er samið um lagaval. En einnig mælir hún fyrir um það samkvæmt 138 Sjá t.d. Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 521; Torben Svenné Schmidt: Intemational formueret, bls. 232 og Lennart Pálsson: Romkonventionen, bls. 83. 139 Sjá Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 704. Sjá einnig Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 25. Þeir benda á að í upprunalegum drögum að Rómarsamningnum hafí orðið „vinnu- samband" verið notað, en því haft verið breytt á síðari stigum í orðið „vinnusamning". 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.