Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 67
7.4 EES-réttur Sú aðalregla gildir samkvæmt 28. gr. EES-samningsins að launþegar hafa rétt til frjálsrar farar í atvinnuskyni innan EES. í 1. mgr. 18. gr. laga nr. 43/2000 kem- ur fram að sérreglur um lagaskil í öðrum lögum og reglum sem rekja megi til EES skuli ganga framar ákvæðum laganna að svo miklu leyti sem þær fá ekki samrýmst þeim. Dæmi um réttarheimildir EES-réttar á sviði vinnuréttar sem ganga framar lögum nr. 43/2000 eru annars vegar reglugerð ráðsins 1408/71/ EBE um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem llytjast milli aðildarríkja144 og hins vegar tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu. Markmið tilskipunar 96/71/EB er að tryggja að starfsmenn fyrirtækja sem sendir eru til starfa tímabundið til annarra aðildarríkja njóti sambærilegra starfs- kjara og launafólk sem starfar að jafnaði í gistiríkinu. Einnig er tilgangur tilskip- unarinnar sá að mæla fyrir um skýrari lagaskilareglur en mælt er fyrir um í Rómarsamningnum. Þar er því að finna ófrávíkjanlegar reglur sem eiga að tryggja útsendum starfsmönnum lágmarks réttarvemd. Það eru helst 3. gr. sem fjallar um ráðningarskilmála og atvinnuskilyrði og 6. gr. sem gildir um lögsögu sem þýðingu hafa í tengslum við lagaskil á sviði samningaréttar.145 Tilskipun 96/71/EB var innleidd í íslenskan rétt með lögum nr. 54/2001 um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á íslandi á vegum erlendra fyrir- tækja. í 3. gr. laganna er lagavalsregla. Þar kemur fram í 1. mgr. 3. gr., sem varðar starfskjör, að sendi fyrirtæki starfsmann hingað til lands í skilningi laganna gildi tiltekin íslensk löggjöf um starfskjör hans og reglur settar á grundvelli hennar, án tillits til erlendrar löggjafar sem að öðru leyti gildir um ráðningarsamband hans og hlutaðeigandi fyrirtækis. Samkvæmt 2. mgr. 3. gr. gildir ákvæði 1. mgr. 3. gr. með fyrirvara um betri starfskjör starfsmanns samkvæmt ráðningarsamningi við hlutaðeigandi fyrirtæki eða samkvæmt kjarasamningi eða löggjöf í því ríki þar sem hann starfar að jafnaði. Ákvæði 5. gr. varðar vamarþing. Þar kemur fram að starfsmaður erlends fyrirtækis geti höfðað mál hér á landi vegna vanefnda vinnuveitanda á skyldum sínum samkvæmt ákvæðum 3. og 4. gr. laganna. 8. ÓFRÁVÍKJANLEGAR REGLUR 8.1 Almennt f 7. gr. ræðir um ófrávíkjanlegar reglur lagaskilaréttar á sviði samningaréttar. Ákvæði 1. mgr. varðar ófrávíkjanlegar reglur þriðja ríkis en 2. mgr. fjallar um 144 Reglugerð ráðsins 1408/71/EBE hefur að geyma reglur um álitaefni varðandi lagaval á sviði almannatrygginga, m.a. um launþega sem flytjast milli aðildarríkja. Ekki er þó ástæða til að rekja efni þessarar tilskipunar nánar hér enda hefur hún ekki að geyma neinar lagavalsreglur um ráðningarsamninga og hefur því ekki áhrif á beitingu 6. gr. laga nr. 43/2000. 145 Sjá almennt um tilskipun 96/71/EB Ruth Nielsen: Festskrift til Ole Lando. Kaupmannahöfn 1997, bls. 237-257. Sjá nánar um tilskipunina í tengslum við lagaskil á sviði samningaréttar Lennart Pálsson: Romkonventionen, bls. 88-90; Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 525 og Torben Svenné Schmidt: Intemational formueret, bls. 233-234. 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.