Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 79

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 79
eða að hluta með skuldajöfnuði fer samkvæmt þeim lögum sem gilda um aðal- kröfu, en lög þau sem gilda um gagnkröfuna ráða því hvort hana megi nota til skuldajafnaðar.193 10.1.5 Afleiðingar þess að samningur telst ógildur Loks kemur fram í e-lið 1. mgr. 10. gr. að þau lög sem gilda um samning skulu einkum gilda um afleiðingar þess að samningur telst ógildur. Með reglunni eru einkum höfð í huga álitamál um skil á greiðslum, skaðabætur og auðgunar- kröfur. í sumum ríkjum teljast þessi atriði ekki til samningaréttar.194 10.2 Áhrif laga þess lands þar sem efndir fara fram í 2. mgr. 10. gr. kemur fram að þegar ákvarðað er hvort samningur hefur verið réttilega efndur eða hvort þær ráðstafanir sem gripið er til í tilefni vanefnda samnings séu lögmætar skuli taka tillit til laga þess lands þar sem efndir samn- ings eiga að fara fram (lex loci solutionis). Það fer eftir lögum dómstólsríkisins hvort um er að ræða „ráðstafanir sem gripið er til í tilefni vanefnda".1951 ákvæð- inu er tekið svo til orða að „tekið verði tillit til“ laga þessara, jafnvel þótt af samningnum og lögum þessum leiði að önnur lög annars lands eigi að öðru leyti við um samninginn. Af orðalagi þessu leiðir að dómari hefur svigrúm til að meta það eftir aðstæðum, með hliðsjón af því sem sanngjamt þykir, hvort hann lætur þær reglur hafa áhrif á niðurstöðu sína. Hann getur beitt þeim að hluta eða í heild í því skyni að ná fram sem sanngjamastri niðurstöðu gagnvart aðilum.196 11. GERHÆFISSKORTUR í 11. gr. ræðir um gerhæfísskort. Þar segir að sé um að ræða samning milli tveggja einstaklinga sem eru í sama landinu geti einstaklingur sem hefur gerhæfi samkvæmt lögum þess lands því aðeins borið fyrir sig gerhæfisskort sem leiða myndi af lögum annars lands að gagnaðili hans hafi, þegar samningurinn var gerður, vitað eða mátt vita um gerhæfisskortinn samkvæmt þeim lögum.197 193 Sjá Ole Lando: Festskrift til Knut Rodhe. Stokkhólmur 1976, bls. 311 o.áfr. Sjá einnig Torben Svenné Schmidt: Intemational formueret, bls. 251. 194 Sjá t.d. Torben Svenné Schmidt: Intemational formueret, bls. 251 og Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 530. Akvæðinu er sérstaklega ætlað að taka til þeirrar spum- ingar hvort um heimild til þess að fá endurgreidda peninga, sem greiddir eru á grundvelli ógilds samnings, fari samkvæmt þeim lögum sem um samninginn gilda samkvæmt lögum nr. 43/2000. Sjá Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 33 og Cheshire & North: Private Intemational Law, bls. 599. 195 Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 33. Þeir taka fram að samningsákvæði sem með nokkurri vissu megi almennt fella undir „ráðstafanir sem gripið er til í tilefni vanefnda" séu reglur um helgidaga, skoðunarskyldu og ráðstafnir sem grípa verði til ef hafna á viðtöku söluhlutar. 196 Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 33 og Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 24. 197 Reglur 79. gr. víxillaga nr. 93/1933 og 2. mgr. 58. gr. tékkalaga nr. 94/1933 em dæmi um reglur um gerhæfi manna til þess að gangast undir skuldbindingar. 187
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.