Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 7
3 verið fluttir hingað eftir landnámsöld öðru hvoru, enda er þess stundum gelið (t. d. Sámur Gunnars á Hlíðarenda), og allar likur eru tii, að hundar haíi fremur en búpeningur orðið tii þess að hlej7pa veikinni í landið. Islendingar höfðu lengi fram eftir mildar samgöngur við útlönd, en framan af langmest við Noreg, og þaðan stafaði í þessu efni engin hætta, eftir því sem hjer hefur verið sagt. En þegar fram liðu stundir (14.—16. öld), minkuðu allar samgöngur við Noreg, en verslun og. önnur við- skifti færðust lil Englands og Hansastaðanna á Þýskalandi. Það er mjög svo sennilegt, að hundar hafi slæðst inn í landið með þessum kaupmönnum og útlendum fiskimönnum. Til skamms tíina hefur slikt ált sjer stað að miklum mun. En einmitt á Norður-Þýskalandi kringum suma Hansastaðina, sem versluðu á íslandi, t. d. Rostock, liefur sullaveiki verið algeng síðan Iæknar kyntust henni.1) Báðir þessir staðir, Veslurlönd og Hansaslaðirnir, virðast því líklegri til þess að hafa miðlað oss sullaveiki en Noregur. Það liggur í eðli þessa máls, að ekki verður sluðst við annað en getgálur og likur, meðal annars vegna þess að elcki mun unl að finna í fornritum vorum ótvíræða lýsing á sulla- veiki fyrri en um 1200. II. Sullaveiki í íslenslmm fornritum. í íslenskum fornritum kemur orðið sullur fyrir á nokkrum stöðum, en þess verður að gæta, að orðið sullur hafði þá ekki sömu merkingu og nú á dögum. Þá þýddi það holdbelg eða hlöðru með vökva í, hvort heldur vatni eða grefti. Þannig er sullur hvað eftir annað notað um það, sem vjer nú köllum ígerð eða kýli (abscessus), t. d. í Gunnlaugs sögu Ormstungu (6. kap.): »sull liafði hann á fæti niðri á ristinni, freyddi ór upp blóð ok vágr«. í Biskupas. I. 118 er talað um »kverka- sull«, sem sprakk nóttina eftir að sjúklingur hafði heitið á Þorlák helga sjer til hjálpar. í Biskupas. II. 168 er nefndur 1) Það lítur út fyrir, að íslendingar hafi á Hansaverslunartim- anum verið hundauðgir og hundelskir. í hverri ferðasögu eftir aðra, jafnvcl á landabrjefum, er sagt að íslendingðr mcti hvolpa sína meira cn börnin og selji pá dýrt (Þ. Thoroddsen: Landfræðissaga I. passim), cn livorki cr mikið að marka ferðasögur peirra tíma, enda gat pað vel samrýmst, að útlendingar keyptu íslenska hunda og að úllendir hundar slæddust með peim inn í landið. r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.