Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 15
11 ekki ályktað neilt af því, hvort hún hali verið algeng eða hve algeng. I’að er góðra gjalda vert, að lil skuli vera svo greini- legar lýsingar, sem hjer er sagt, því að sannast að segja er ekki um auðugan garð að gresja í útlendum lækningabókum í þessu efni, eflir því sem kunnugir segja, fram yfir þennan líma.1) Eflir þetta virðist veikinnar ekki getið um langan tíma, ekki fyrri en komið er langl fram á 18. öld, en ekki er nein ástæða lil að efast um það, að veikin haíi lialdist við. Upp frá þeim líma má slyðjast við vilnisburði lækna um veikina. III. ’Vitnisbiii'öiTi* fyrstu íslensku lælinanna 1750—1800. I’eir Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson ferðuðust um landið á árunura 1750—1757. Bjarni var þá þegar læknis- fróður, og víðsvegar er i ferðabólt2) þeirra minsl á sjúkdóma i mönnum og skepnum, en ekki er um. auðugan garð að gresja að því er snertir sullaveiki. í lýsingu Kjósarsj'slu segja þeir (bls. 21), að malum hypochondriacum þjái nokkra. »Denne Sygdom . . . forbytte Indbyggerne med andre Svagheder, som de under eel kalde Briostueike.«. í lýsingu Borgarfjarðarsýslu geta þeir þess (bls. 210), að sullaveiki í fje sje þar algeng, bæði í lifur og lungum, en hins vegar segja þeir, að þar sje brjóstveiki fágæl í mönnum (bls. 176). Á Austfjörðum segja þeir að gula og brjóstveiki sje algeng (bls. 821). Þetta er alt og sumt. Það mun óhælt að fullyrða, að malum hypochondriacum eigi við sullaveiki, og injög sennilega einnig Austfjarðagulan og brjóstveikin, að minsta kosli að einhverju leyti. Bjarni Pálsson var landlæknir 1760 —1779; ekkert mun vera prentað eftir hann um suílaveiki, en sumsstaðar í brjefa- 1) Flestar þessar sjúkdómssögur úr fornritunum hcfur Jónas Jónassen getiö um í doktorsrilgerð sinni, og þykir lionum liklegt, að sumar þeirra cigi við sullaveiki. F. Grön, sem hefur skrifað langa og itarlega ritgcrð (Altnor- dische Heilkunde. Janus 1908) um lækningar og sjúkdóma á Norður- löndum i fornöld, getur þeirra ekki. 2) Eggerl Ulafsens og Bjarne Povelsens Reise i gennem Island. Soröe 1772. 2

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.