Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 15
11 ekki ályktað neilt af því, hvort hún hali verið algeng eða hve algeng. I’að er góðra gjalda vert, að lil skuli vera svo greini- legar lýsingar, sem hjer er sagt, því að sannast að segja er ekki um auðugan garð að gresja í útlendum lækningabókum í þessu efni, eflir því sem kunnugir segja, fram yfir þennan líma.1) Eflir þetta virðist veikinnar ekki getið um langan tíma, ekki fyrri en komið er langl fram á 18. öld, en ekki er nein ástæða lil að efast um það, að veikin haíi lialdist við. Upp frá þeim líma má slyðjast við vilnisburði lækna um veikina. III. ’Vitnisbiii'öiTi* fyrstu íslensku lælinanna 1750—1800. I’eir Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson ferðuðust um landið á árunura 1750—1757. Bjarni var þá þegar læknis- fróður, og víðsvegar er i ferðabólt2) þeirra minsl á sjúkdóma i mönnum og skepnum, en ekki er um. auðugan garð að gresja að því er snertir sullaveiki. í lýsingu Kjósarsj'slu segja þeir (bls. 21), að malum hypochondriacum þjái nokkra. »Denne Sygdom . . . forbytte Indbyggerne med andre Svagheder, som de under eel kalde Briostueike.«. í lýsingu Borgarfjarðarsýslu geta þeir þess (bls. 210), að sullaveiki í fje sje þar algeng, bæði í lifur og lungum, en hins vegar segja þeir, að þar sje brjóstveiki fágæl í mönnum (bls. 176). Á Austfjörðum segja þeir að gula og brjóstveiki sje algeng (bls. 821). Þetta er alt og sumt. Það mun óhælt að fullyrða, að malum hypochondriacum eigi við sullaveiki, og injög sennilega einnig Austfjarðagulan og brjóstveikin, að minsta kosli að einhverju leyti. Bjarni Pálsson var landlæknir 1760 —1779; ekkert mun vera prentað eftir hann um suílaveiki, en sumsstaðar í brjefa- 1) Flestar þessar sjúkdómssögur úr fornritunum hcfur Jónas Jónassen getiö um í doktorsrilgerð sinni, og þykir lionum liklegt, að sumar þeirra cigi við sullaveiki. F. Grön, sem hefur skrifað langa og itarlega ritgcrð (Altnor- dische Heilkunde. Janus 1908) um lækningar og sjúkdóma á Norður- löndum i fornöld, getur þeirra ekki. 2) Eggerl Ulafsens og Bjarne Povelsens Reise i gennem Island. Soröe 1772. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.