Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Side 18

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Side 18
14 Opsvulmen (tumor odematosus pednmj. D. Fnat og Usundhed paa Kroppen; endvidere ey at tale om de slæmme Folger Fruentömmerne ved baade Leverens og Stoelgangens Obstrue- tion foraarsager. Denne Galdens og Leverens Uorden er som oftest Folge af haardt Liv og de 2‘l£ med hinanden noye for- bundne........Af disse omtalte tvende Slags Obstructioner doe vel ikke synderlig mange plutseligen, heller trækkes dermed lang eller kort Tid, indtil der slaaer sig til andre fornævnle eller dem lignende Tilfælde. Hos Fruentömmerne er her allfor meget giængse den maanedlige Reenselses Udeblivelse med mange deraf folgende slæmme Suiter og hos nogle Uformaaen- hed tií Folkeformeerelsen. Nogle doer og reenl deraf. . . . .« Næst eflir Bjarna varð Jón Sveinsson landlæknir (1780 til 1803). Eflir hann er ekkert til um sullaveiki á íslandi, nema grein úr brjefi, sem hann skrifaði Sveini Pálssyni 1794, og segir þar svo: »Hepalalgia omnis generis maxime frequens. . . . Hydropes omnis generis . . . af téðum sjúkdómum eru hellst banvænar..........Hydropes utpote a viscerum læsione multi- pliciii.1) í brjefabókum hans flnst ekkert um þetta efni. Hjá Bjarna kemur ljóslega fram, að hann álítur allan þorra þessara langvinnu landlægu sjúkdóma koma af stíflu, og er það að nokkru leyti í samræmi við kenningar þeirra tíma um vessa líkamans og breytingu á þeim og óreglu sein aðal- orsök lleslra sjúkdóma. Stíflan getur þá verið í kverkum, eða í lifur, þörmum, lungum eða getnaðarfærum. Það er þvi ekki að efa, að hjer kennir margra grasa, en að sumt á við sulla- veikina, þó ekki sje Ijósara að orði lcomist, og bert er það, að þá hefur verið svo sem jafnan síðan hjer á landi, að konum var hættara við sullaveiki en körlum. Enn minni efl getur á því leikið, að Jón Sveinsson eigi aðallega við þá veiki með »hepatalgia«, og þar sem hann hafði verið landlæknir í 14 ár, áður liann skrifaði þetta brjef, er óhætt að laka mark á orðum hans. Orð Bjarna og Jóns eru þá fyrsti vitnisburður læknis- fróðra manna, sem auk þess höfðu margra ára reynslu, um það að lifrarveiki væri algeng á íslandi. Hjer bólar, einkum hjá Jóni, i fyrsta sinni á þessari tilhneiging islenskra lækna, sem síðar ber svo mikið á, að gera sullaveikina að lifrarveiki, einblína fremur á líffærið, sem veikin befur oftast aðsetur í, en 1) Katla úr brjefi þessu tekur Sveinn Pálsson upp í formála aö ritgcrð sinni: Tilraun til að upptclja sjúlcdóma þá, er að bana verða og orðið geta fólki á íslandi. ísl. Lærd.listafjel. rit 15. bd. Af vangá eigna Krabbe og Jónassen Jóni Sveinssyni þessa ritgerð.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.