Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 19

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 19
15 á eðli veikinnar. Eins og síðar verður vikið að, reyndist út- lendum læknum þessi »íslenska lifrarveiki« lengi torráðin gáta. Jón Pjetursson, sem var fjórðungslæknir Norðlendinga 1775—1801, skrifaði »Lækningabók fyrir almúga«, Kaup- mannahöfn 1834. Bókin ber þess vott, hve skýr maður hann hefur verið, og víða getur hann um sullaveiki og sjúkdóma, sem bersýnilega stafa frá sullum. Að vísu skrifaði hann bók þessa, að því er segir í formálanum, á árunum 1772—75, þ. e. áður en hann tók að stunda lækningar hjer á landi að nokkru ráði, en þó segir þar einnig, að hann liafi endurbætt hana smámsaman með aukinni reynslu; og víst er um það, að sjálfur hefur liann sjeð sulli í lungum og lifur bæði á mönnum og skepnum og tekið eftir hýðinu utan um þá, sull- húsunum, og verður ekki sjeð, að liinir aðrir læknarnir hafi gefið því neinn gaum. Raunar hefur Jón Pjetursson ekki frem- ur en aðrir komið auga á, að þessi sullhús sjeu einmilt það, sem er einkennilegt fyrir sullaveikina, og blandar liann þess vegna sullaveiki saman við aðra sjúkdóma, en það er engu að síður góðra gjalda vert, að hann hefur veitt því eftirtekt, að þau sjeu stundum utan um þá, og þá einnig hitt, að honum cr Ijóst, að þeir sjeu ekki eingöngu í lifrinni: »Utan um þvílík lungnamein eru margoft seigar himnur eður sulla-liús« (bls. 89—90). »Þegar bólga sú, er i lúngun kemur, dreifist ekki né losnar frá brjóstinu, með uppgangi slims, graftar, sulla, eður springur út í brjóstið, þá skeður annaðhvort af þessu tvennu: lúngun verða að holdfúa, eður sem annað daudt kjöt, eða í þau koma harðir hnútar, sem kallast Brissullir, rétt eins og sjá er í öðrum skepnum...............Séu hnútar þessir opnaðir, finnst liimna utan um suma, svo föst og seig sem skinn, innanundir henni er eins og smá sandvera, gul að lit. í sumum er vatn, í sumum gröftur svo þyckur að ecki hnígur, og íleira þessu líkt, hvað ofllega sést hér á landi á skepnum þeim, er slátrað er, ...... (bls. 94—95). Honum er kunnugt, að lungnasullir gela sprungið inn i brjósthimnuna, og að það er mjög hættulegt, en sömuleiðis, að þeir slundum springi inn í »andpípurnar«, og að þessum sjúklingum batni oftlega (bls. 90). Ennfremur segir liann, að ef lungnamein springi út úr lungunum og setji sig milli þeirra og rifjanna, sje »eckert annað ráð, en opna síðuna milli rifj- anna, sem einungis er hendt þeim, sem því verki er vel vanur« (bls. 94), en ekki segir liann berum orðum, að hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.