Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 25

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 25
21 hepatis sje enn algengari hjá konum en körlum. Á stöku stað skrifar hann lýsingu á sullaveikissjúklingum, og á einum, sem hann krufði. Lengi framan af sjest enginn vottur þess, að hann hali álitið sulli vera lifandi, og yfir höfuð verður ekki sjeð, að hann teldi þá orsök til þessarar algengu lifrarveiki, sem hann minnist svo oft á, og jafnaðarlega kallar obslructiones viscerum og indurationes viscerum, og auðsjeð er að hann þekkir ekki, lengi vel, sulli í lungum á mönnum. Yfxr höfuð virðist hann ekki gefa sullhúsinu neinn gaum, og það, sem hann kallar »hydatides«, eru að eins það, sem vjer nú köllum sullaunga (»sulladætur«). I3ar sem þá vantar, er veikin í lians augum ekki »liydatidesygdom«. þegar liann liittir sullaunga í grefti, álítur lxann gröftinn það frumlega, og að hlöðrurnar hafi orðið til í honura síðaiv Að þessu sje þannig varið, má sjá á þessum stöðum í skýrslum hans: 1823: ». . . En Patient, som efter Tilsyneladende labore- rede af Ascites i en Tid af 6 Maaneder, men i Forveien i 12 Aar havde havt Infarctus hepatis. Den kendelige Fluctuation i Underlivet, tilligemed Mandens utaalelige Smerter og Besværlig- lied af Underlivets bestandig tiltagende Volumen, der nu var 3 danske Alen rundt om Kroppen over Umbilicus, foranledige mig til at gjore Paracentesis ahdominis..........men i Stæden for Seruin ílod herud en utrolig Qvantilet af yderst ildelug- tende Pus . . . som ikke kunde flyde ud for end Saaret blev noget lidet dilateret. I dette Pus indeholdes ojensynlig en Mængde hydatides.« Sama ár segir hann frá öðrum sjúklingi: »En Mand havde, som jeg troede, lidt af infarclus hepatis i fleere Aar . . . jeg mærkede Undei'livet noget udspændt, især i Leveiæns Re- gion, men derimod ingen overnaturlig Haardhed, heller ikke nogen Fluctuation; noget derefter mærkedes nogen Fluctuation omkring Navlen, som tiltog betydelig i 4 Ugei'. Jeg forelog endelig Paracenlesis efter Patientens indstændige Begjæring. Ved Punklionen udlob c. 4 Potter Vand og et Par Dage efler noget lidet. Fluctuationen mærkedes iklce meere, og dog skaf- fede detta Patienten kun liden Lindring; ovenfor Navlen var Underlivet endnu spændt og temmelig haardt, men jævnt, og ingen Knude mærkedes paa noget enkelt Stæd. Patienten blev meere og meere trangbrystig, havde tor Hoste, undertiden med noget vandagtigt Sputum, Urinen liden og rod, Fodderne hov- nede ikke, men jeg sluttede mig til, at der maatte være Vand- ansamling i Brystets Hulhed. Patienlen dode endelig efter íleere
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.