Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 31

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 31
27 Þessi maður hafði áður barist gegn kenningunni um sjálfs- myndun bandorma, og var því kunnugur öllum kenningum vísindanna um bandorma og sulli. Hann hafði fengið til rann- sóknar lifrarsulli úr íslendingi, sem dó í Kaupmannahöfn, og einnig úr dönskum manni, og auk þess nokkuð af íslenskum blöðruormum, sem Schleisner hafði liaft með sjer til Hafnar. í sullunum úr íslendingnum, sem teknir voru í Höfn, tókst honum að fmna króka af bandormshausum og fann engan mun á þeim og krókunum á bandormshausnum úr sulli danska mannsins, og þar með sannaði hann í fgrsta sinni visindalega að nislenska lifrarveikina stafaði af dýri, echinococcus. Að öðru Ieyti eru ekki vísindalegar nýungar í greinum hans; getgátur hans um það, að sullirnir væru eitt aldurs og þroskastigið af einhverjum bandormi voru óþarfar, því að áður en þetta gerð- ist hafði þýskur náttúrufræðingur Siebold (1852) sannað þetta með því að gefa hundum inn sulli úr kindum og sjeð hausana úr sullunum verða að fullkomnum bandormum í hundunum (tœnia echinococcus) og lýst þeim, þó að Eschricht væri það þá ókunnugt; ágiskun hans um það, að bandormar mundu þurfa millilið, líklega skorkvikindi eða snígla, til þess að geta orðið að sullum, reyndist því á engum rökum bygð. Hann lenti einnig að öðru leyti í ógöngum, því að þegar hann fór að skoða sullina, sem Schleisner hafði komið með frá íslandi, reyndust þeir að vera cgsticercus tenuicollis, en ekki echino- coccus. Hann hjelt því fram þeirri skoðun, að á Islandi hittust líklega tvær tegundir blöðruorma í mönnum (og studdist í því við ljrsingu Jóns Thorstensen, sem tekin var upp í bók Schleis- ners), en þótti yfir höfuð tortryggilegt, að þessi tegund sulls væri úr manneskju. Síðan hefur vitnast að þessi cgsticercus tenuicollis var úr íslenskri kind og liafði Schleisner gleymt að geta þess.* 1) En þótl Eschricht skjátlaðist í þessum efnum, gefa rit- gerðir hans gott yfirlit yfir efnið og hvað þurfi að rannsaka á íslandi, og hve miklu það skifti til þess að geta hugsað til að verjast sjúkdóminum að vita fyrir víst, hvorl sullirnir sjeu Sami: Undersogelser over den i Island endemiske Hydatidesyg- dom. (Bibliothek f. Læger. Jan. 1854.) Sami: Over de nyeste Opdagelser i Blære- og Bændelormenes Udviklingshistorie. (Bibliothek f. Læger. April 1854.) Sami: Anden Beretning om de nyeste Opdagelser i Blære- og Bændelormenes Udviklingshistorie. (Biblioth. f. Læger. Juli 1854.) 1) H. Krabbe: Recherelies helminthologiques cn Danemark et en Islande. Copenhague 1866, bls. 43. 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.