Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 34

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 34
30 Honum var það Ijóst, að ef tilraunir til að ala upp t. echinococcus í hundum úr mannasullum ættu að hafa nokkurt sönnunargildi, varð að gæta þess, að úr þessum sullum kæmust lifandi bandormshausar niður í hundana; það máttu ekki vera geldsullir; og ennfremur yrði, einkum í landi þar sem þessi bandormur væri svo algengur, að gæta þess vel, að hundarnir, sem tilraunin átti að gerast á, hefðu ekki áður getað náð i sulli. Það varð því að taka hvolpa, sem liöfðu verið lokaðir inni frá fæðingu, og nákvæmar gætur hafðar á undan tilraun- inni og eftir. Við þessar tilraunir naul liann aðstoðar Jóns Finsen á Akureyri, og alls gerðu þeir 5 tilraunir á íslandi. í 3 skifti fundust sullabandormar í hundunum þegar þeim var lógað, í 2 skifti engir; en annað skiftið hafði þess ekki verið gætt að sannfæra sig um það fyrirfram, hvort ekki væri um geldsull að ræða. Þessar 3 tilraunir, sem heppnuðust, voru þó ekki allar óaðfinnanlegar, því tveim sinnum liafði ekki verið iyrirfram gætt að bandormsbausum í sullinum, og annað skiftið hafði hundurinn ekki verið lokaður inni allan tímann eftir til- raunina; var því ekki gersamlega ómögulegt, að hann kynni að hafa náð í sulli úr skepnuin og bandormarnir stafað þaðan; en ólíklegt var það, enda svaraði þroskastig bandormanna, sem fundust, til þess líma, sem var liðinn frá tilrauninni. En það var þó eftir ein tilraun, sem lieppnaðist og var að öllu leyti ó- aðíinnanleg og allra varúðarregla gætt fyrir og eftir. Með þessu móti hafði þó Krabbe og Finsen tekisl að sanna að bandormshausar i mannasullum verða að t. echinococcus i hundum.* 1) Með því að rannsaka þessa bandorma nákvæmlega gat Krabbe ekki fundið neinn mun á þeim og hinum algengu, sem áður hafði verið sannað, að mynduðust úr sullum úr skepnum, og síðan hafa allir hætt að tala um afbrigði Kúchenmeisters. Þá voru allar aðalgáturnar ráðnar: Sullaveikin í mönnum og skepnum orsakast af hlöðruormi. f honum myndasl band- ormshausar. Ef þeir komast ofan í hunda, verða þeir að hand- ormum. í handonnum þessum myndast egg. Ef eggin komast ofan í maga og þarma á mönnum, kindum eða nautgripum, losnar unginn úr egginu, fer út í líkamann og verður að sull. 1) Þeir Krabbe vissu ekki annað cn að þetla væri í fyrsta sinn, sem þess konar tilraunir hefðu heppnast. Síðar kom í ljós, að Naiuiyn i Berlin hafði fyrr á sama árinu gert sams konar tilraun og heppnast. Siðan hafa þess konar tilraunir oft verið gerðar og tekist vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.