Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 38

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 38
34 sullinum. Hann tekur það fram, eins og rjett er, að graftar- sullur sje ekki vel fallinn til slíkra tilrauna, »da Echinokok- kerne rimeligvis for en Deel ere blevne afstödte; dette kunde jeg imidlertid ikke overbevise mig om, da jeg den Gang ikke var i Besiddelse af et Mikroskop«. Því næst gerir hann aðra tilraun: »For nu at undersöge hvorvidt Hydatidesygdommen hos Mennesket og Faaret stod i noget æthiologisk Forliold til hin- anden, fodrede jeg to af tre Lam, jeg til det Brug forskaf- fede mig, med de ved den tidligere Fodring erlioldte Bændel- orme, navnlig med de bageste Led. Dette lykkedes imidlertid ikke; Lammene blev fodrede i Slutningen af Juni, slagtede i Slutningen af Oktober uden at vise Spor af Hydatidesygdom. Herved vil jeg imidlertid ikke ansee Hypothesen for styrtet«, og hann gefur skynsamleg rök fyrir því. Næsta ár getur hann þess, að hann hafi ekki getað komið því við að lialda þessum tilraunum áfram, og síðar getur hann þeirra ekki. Það er því auðsætt, að Finsen var það Ijóst, hvernig liaga skyldi tilraununum, en hann skorti eitt verulegt atriði til þess að tilraunirnar gætu fengið sönnunargildi: Hann kunni ekki að greina sullabandorminn frá öðrum hundabandormum, eftir því, sem Krabbe segir1). Fyrir þessa sök varð hann, og vjer íslendingar, af þeim sóma, að liann gæti sannað að mannasullir gætu af sjer bandorm í hundum, og þeir valdi sullum í kindum. Hann var á rjettum vegi og nærri markinu, án þess að ná því; þótt hann að vísu síðar (1863) í sam- vinnu með Krabbe, eins og áður er sagt, yrði til þess að full- komna þessar tilraunir, hefði hitt verið ánægjulegra. Finsen varð einnig til þess að taka fyrstur manna hjer á landi upp nýja lækningaraðferð við sullum, og verður vikið að því síðar. Jón Hjaltalín (landlæknir 1855 —1881) minnist þegar í fyrstu ársskýrslu sinni (f. 1854)2) á veikina, og segist sannfærður um, að unt sje að miklu leyti að losna við hana með algeng- um heilbrigðisráðstöfunum, en minnist þó ekkert á nýju kenn- inguna, en ári síðar tekur hann lienni tveim höndum: »Udentvivl haver Prof. Eschrichls liöjst interessante og 1) Rech. lielmintolog. bls. 49. 2) Brjefabók. Landsskjalasafn. f

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.