Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 56

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 56
52 Á ýmsa af þessum göllum höfðu útlendir læknar rekið sig, því þar tíðkuðust einnig ástungur, og þeim var Ijóst, sum- um hverjum, að það væri mikil trygging fengin gegn ástungu- hættunum, ef unt væri að valda samvexti milli lífhimnublað- anna áður en sulluritin væri opnaður. í þessu skyni var b. IJrenslnnðferðiu fundin upp. Til þess varð franskur læknir, Récamier að nafni (1825).x) Hann nolaði óblandað kali causiicum til að brenna gat inn í gegnum magálinn, inn að, eða inn í sullinn. Brenslulyfið veldur blóðsókn og ertingu, sem hefur i för með sjer hægfara bólgu i lífhimnunni á litlu svæði kringum brunastaðinn, og við það vaxa lífhimnublöðin saman, og er samvöxturinn orðinn fastur áður en sullurinn er opnaður. Það virðist svo sem fáir læknar i útlöndum hafi orðið til þess að taka upp þessa aðferð, en Jón Finsen gerði það hjer á landi 1857. Hann segir hvergi í skýrslum sínum frá því, hvar hann liafi kynst þessari aðferð. Hann notaði vægari brenslulyf, fyrst pasta wiermensis og síðar pasla Canquoini fchloretum zincicum), og ljet þau liggja við fjórð- ung stundar; losaði brunaskánina eftir 2—3 daga, hjelt svo á- fram á sama hátt þangað til komið var inn úr, og tók það mjög ntislangan tíma: V1 2 mánuð til 6 mánuði. Árangurinn af þessari aðferð varð oftast miklu helri en með ástungum, enda var það tillölulega fljótt að Jónassen tók þessa aðferð upp, og fór að á sama hátt. Þessir tveir læknar fengu allra lækna mesla reynslu með þessa aðferð, en nokkrir aðrir islenskir læknar tóku hana upp, og er hjer selt tafla yfir brenslulækn- ing á sullaveiki á íslandi og farið eftir skýrslum hjeraðslækna frá árinu 1882, að því meðtöldu, en fram að þeim tíma eftir Jónassen.2) Ef tölurnar eru bornar saman við þær, sem Jónas- sen tilgreinir eftir ástunguaðferð, sjest brátt að árangur er sýnu betri, en bagalegt er hjer sem oftar, hve margir læknarnir liafa lagst undir höfuð að skýra frá árangrinum. 1) C. Langenbuch: Chirurgie der Leber und Gallenblase, bis. 13J. 2) Doktorsritgerð, bls. 135.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.