Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 60

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 60
56 það hafa verið tilviljun að Volkmann tók upp aðferðina1). Hann hafði ætlað að nota Simons aðferð, en þegar hann skar sundur brúna, var ekki kominn samvöxtur, og hann tróð því »gaze«- ljerefti, sótthreinsuðu eflir Lister’s aðferð, i sárið, en þegar leyst var til 14 dögum síðar, var kominn traustur samvöxtur. Volkmann hætti upp frá þessu við Simons aðferð; skar í fyrstu atrennu, án ástungu, inn að sulli, lagði inn tróð og fann brátt, að venjulega þurfti ekki nema 8—10 daga til þess að samvöxtur myndaðist, og þá opnaði liann sullinn í annari atrennu og tók hann út ef unt var, annars síðar. Einkennilegt við Volkmanns aðferð (svo er hún nú jafnan nefnd) er þetta, að skorið er í tveim atrennum, en ekkert saumað nje stungið. Eins og áður er sagt urðu menn djarfari vegna þeirrar tryggingar, sem Listers meðferð á sárum veitti, og um þetta sama leyti fóru ýmsir að gera sullskurði i einni atrennu. Það lítur út fyrir að Lindemann, þýskur læknir, hafi orðið fyrstur til þess, og ef til vill áður en Volkmann gerði sinn fyrsta sull- skurð. Aðferðin er jafnaðarlega kend við Lindemann; hann hefur ekki skrifað neitt um hana sjálfur, en aðstoðarlæknar hans lý’stu lienni tvisvar. 1879 kom út bæklingur eftir Kirchner2), sem Iýsir aðferðinni ógreinilega, og segir hann, að Lindemann hafi nolað aðferðina í fyrsta sinni 1871 (en sá sullur hlýtur eftir lýsingunni að hafa verið fastvaxinn við magál), og eftir það þegar færi gafst. Nokkrum árum síðar lýsir Schleglendal3) henni aftur, og ber lýsingum þeirra ekki alveg saman; en með því að bera þær saman virðist mega ráða, að Lindemann liafi, áður en liann fór að eiga við sullinn, æfinlega saumað ytra lífhimnublaðið við skinnið til bráðabirgða, og því næst ýmist dregið sullinn fram að magálnum með sínum saumþræðin- um hvoru megin gegnum allan magálinn og inn í sull, áður en hann skar gat á sullinn, eða hann opnaði hann þegar. En hvort heldur var, saumaði hann barmana á sullbelgs- opinu rækilega við skinnið, þegar búið var að tæma sullinn, 1) Ranke: Ueber die operative Behandtung des Leberechino- coccus. (Verhandlung d. deutschen Gesellschafts f. Chirurgie. 6. Con- gress 1877.) 2) A. Kirchner: Inauguraldissertation. Berlin 1879. Sami: Zur operat. Behandl. d. Echinoc. (Berl. klin. Wochenschr. 1880, bls. 315.) 3) B. Schlegtendal: Die Lindemannsche einzeitige Operation d. Echinococcus. (Arch. f. klin. Chirurgie 1886, bls. 202—219.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.