Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 62

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 62
58 en þar eð luín hefir að öðru leyti nokkra ókosti, er nú svo komið að ílestir gera sullskurði í einni atrennu. I3að er sameiginlegl öllum þeim skurðaraðferðum, sem nefndar hafa verið, að sullholið er látið opið, og dregur sig saman smámsaman, en það tekur oft mjög langan tíma. Það myndast því eiris og nokkurs konar pungur, og hafa læknar í Ástralíu, þar sem pungdjTrin eru svo algeng, nefnt þess konar aðferð einu nafni pungmyndan eða pynging (echinococcotomia cum marsupialisationej. Þetta er auðvitað ókostur við aðferð- irnar, að sárið er lengi að gróa, og þess vegna hefur verið reynt að komast hjá því með því að gera sullristu i einni at- rennu, taka allan sullinn út og loka opinu á belgnum og skinn- skurðinum. Það lítur út fyrir, að mörgum hafi hugkvæmst þetta hjer um bil jafnsnemma í ýmsum löndum, eða að minsta kosti án þess liver vissi af öðrum, og er því ekki auðvelt að segja, við livern beri að rjettu lagi að kenna þessa aðferð. Hjer skal sagt, hvað mjer er kunnugt í þessu efni. Fyrstur virðist Thornton, enskur læknir, liafa rejTnt þessa aðferð. Hann segisl1) hafa »rúmu ári eftir 1880« tekið út sull og lokað belgskurðinum með sama saumnum og magálsskurð- inum. Næstur virðist Bond2), einnig enskur læknir, liafa gert það, en hann fór nokkuð öðruvísi að, því að hann festi ekki belginn við magálinn, og hefur sú tilbreyting haldist. Englend- ingar kalla þvi venjulega aðferðina Bonds aðferð, og hafa mikið lil síns máls. Bobroufi), rússneskur læknir, fór i fyrstu þannig að, að hann skildi eftir í belgnum ýmist jodpformgly- cerin (eins og BillrothJ eða malarsaltsvatn, en siðar ekkert af því tagi, og ekki veit hann sjálfur annað en að hann háfi sjálfur furidið aðferðina. Posadas4), læknir í Argentina, segist hafa nolað aðferðina á þennan hátt síðan 1890, en ekki Ijet liann þess getið í tímaritum fyrri en á eftir liinum. Oftast er aðferðin kend við Thornton-Bobrow, og hefur oft verið notuð og oft reynst vel, en það hefur ekki sjaldan borið til að grafið 1) Knowsley Thornton: The surgical treatment of the diseases of Ihe liver. (Britisli médical Journal 1886 II. 901). 2) C. J. Bond: On the treatment of hj'datid disease hjT incision and evacuation of the cyst witliout drainage. (British medical Journal 1891 I. 795). 3) A. A. Bobrow: Uber ein neues Operationsverfahren zur Ent- fernung von Echinococc.us etc. (Langenbecks Archiv f. klinische Chi- rurgie 1898. Bd. 56.). 4) A. Posadas: Traitement des Kystes liydatiques (Revue de Chi- rurgie 1899. I. 374).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.