Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 68

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 68
64 Þrátt fyrir alla þessa galla á skýrslunum, hef jeg talið nokkurn fróðleik að þessari skrá, og ef til vill verða þessir gallar, sem jeg hef nefnt, til þess að einhver vandar sig meira en verið liefur stundum með skýrslur sínar. Og hvað sem göllunum h'ður, þá sýnir þessi skrá, ef hún er borin saman við skrána yfir lækningartilraunir með brenslu (bls. 53), að með skurðaraðferðunum hafa lœkningartilraunir við sullaveiki stórum fœrst i vöxt, og orðið að kalla má almennings eign. Á þeim 37 árum (1857 —1894) sem brenslan var viðhöfð, er ekki getið um nema 118 lækningartilraunir með þeirri aðferð, en á fyrstu 19 árunum eftir að skurðlækningarnar hófust er getið um rúmlega 500, og þessi aukning er samfara rjenun veikinnar, eins og síðar verður vikið að. En því að eins er fjölgun lækningartil- rauna æskileg, að þar með fáist fleiri lækningar, einnig hlut- fallslega. f*að má fullyrða, að svo hafi verið síðan skurðir voru teknir upp. Báðum skránum er ábótavant; brensluskránni að því leyti, að margir læknar ljetu ekki úrslitanna getið; í skurð- skránni er þeírra alls ekki getið, en það má bera saman tölur þeirra 2 lækna, Finsens og Jónassens, sem æfinlega gátu um þau við brensluaðferðina, annars vegar, og mínar eigin tölur hins vegar. Dánarkvótinn er hjá þessum 2 læknum 16,9% (og auk þess varð verki ekki lokið á nálega 8. liverjum sjúklingi), en hjá mjer er dánarkvótinn, talinn um alla skurði til sulla í innýflum, i kviðarholi og brjóstholi 8,4%, eða helmingi minni. En auk þess er þessi talningaraðferð ranglát; því að það á að rjettu lagi ekki að nota til samanburðar, nema þá af mínum sjúklingum, sem unt hefði verið að brenna, en þá ganga frá allir innanrifjasullir. Með þvi móti verður dánarkvótinn hjá mjer ekki nema 5,6%. Að vísu er dánarkvótinn hjá mjer hár fyrir innanrifjasulli (23,4°/o), en þeir 23 sjúklingar með þess konar sulli, sem læknast hafa hjá mjer eftir skurði, hefðu alls ekki getað fengið lækningu með brenslu. Hjer er sett, eftir skýrslum íslenskra lækna, skrá yfir handlæknisaðgerðir við sullaveiki, sem getið er um að gerðar hafi verið árin 1882 — 1911, að báðum meðtöldum. Tímabilið er talið frá 1882, því að fram að því ári hafði Jónassen getið um þess konar í doktorsritgerð sinni, en það endar með árinu 1911, af því að ekki eru enn komnar til Iand- læknis allar skýrslur fyrir árið 1912.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.