Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 71

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 71
67 voru með miklum eyðum, inargir nefndu engar tölur, sumir sendu að eins skrá yfir þurfalinga, sem fengu læknislyf ókeypis. Þá er og auðsætt, að með þeirri læknafæð, sem þá var á íslandi, hafa verið enn meiri brögð að því en síðar — og tíðkast þó enn í dag, — að leitað hefir verið ráða þeirra mjög oft, án þess þeir sæju sjúklingana. Svo mikil brögð voru að því, að Jón Thorstensen segir í brjefi til heilbrigðisráðsins 1851, að læknarnir á íslandi sjái læplega 10. hvern sjúkling, þeirra sem þeir leggi ráð. Loks er þess að gæta, og ekki hvað minst að marka, að öll aðgreining veiki þessarar frá öðrum sjúkdómum var í slíkri óreiðu, að ógerlegt var að segja, hve margir, því siður allir, þessir »obstructions«sjúklingar hefðu sullaveiki. það er ekki að efa, að þá hafa helst til mörg kurl lent í sömu gröf, og að margur sjúklingur með magakvefi, magasárum og jóm- frúgulu, sem lýst var fyrir læknunum, liefur lent í þessu hólfinu i skýrslunum, að jeg ekki nefni aðra lifrarsjúkdóma en sulli, og æxli í kviðnum. þessi andmæli eiga ekki eins vel við sullasjúklinga Schleis- ners. Hann sá sjúklingana og rannsakaði, og var mjög skýr læknir. En gagnvart honum má benda á, að sjálfsagt hafa til- tölulega íleiri sjúklingar með þess konar veiki leitað hans en aðrir, einmitt af þvi að þá var, að kalla má, enga lækningu að fá við þeirri veiki. Það er því mjög líklegt, að þessi ágiskun Jóns Thorsten- sen og Schleisners sje mikils til of há, en hún gekk i útlend tímarit; Eschricht fræðir Þjóðverja um það og þeir taka það gilt, en þóttu býsn mikil, sem vonlegt var. Næsta ágiskun, ef svo má segja, kemur frá Jóni Hjallalín. Leared ber hann fyrir því1) að 5. hver madur á Islandi deyi úr sullaveiki, og mólmælti hann því hvergi á prenti, en íimm ár- um síðar segir hann í ársskýrslu sinni2), þegar Finsen er far- inn að mótmæta þessu: »Mit Udsagn om denne Sag til dr. Leared löd saaledes al ifölge de ældre Dödslister med vedföjet Dödsaarsag havde del vist sig at hvert 5. voxent Individ, der omkom ved en eller anden Sygdom, var död af Ekinokoksygdom . . . det var netop paa disse Sygelister (sic) at afdöde Justitsraad Thorstensen gjorde den Slutning, at omtrent 5.—6. Deel af Befolkningen gik til Grunde ved denne Sygdom . . . Thorstensen gik endog 1) 1. c. 2) Landsskjalasafn. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.