Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 72

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 72
68 videie og har paa et andet Sted ytret at omtrent hver 4. Is- lænder, der döde paa sil Sygeleje, döde som Fölge af Hydatider og deres Komplicationer med andre Sygdomme«. Jón Hjaltalín reynir því hjer að koma þessu af sjer; hvort þetta, sem hann segir um Thorstensen, sje rjett, er ekki auðvelt að segja, því hann nefnir ekki staðinn, en hvergi hef jeg getað fundið það. Sennilega er »Sygeliste« skrifvilla. En hvað sem Jón Thorstensen kann að hafa sagt og ályktað í þessu efni, þá nær það ekki nokkurri átt að ætla sjer að grundvalla annað eins atriði á dánarskýrslum, sem samdar voru af allsendis ó- læknisfróðum mönnum (prestunum). Þær voru enn fjær lagi en skýrslur læknanna, eins og eðlilegt er. Það er ekki sennilegt, að Jón Hjaltalín hafi trúað þessu sjálfur, maður, sem hal'ði verið landlæknir í 14 ár, og ekkert teljandi aðhafst, að því er þessa veiki snerti. Ef þetta hefði verið rjett, var hjer um svo skæða drepsótt að ræða, að starfsemi lians var ekki í neinu öðru nauðsynlegri en einmitt þessu máli, og á hans tíð voru gerðar nægilegar uppgötvanir á eðli veikinnar til að grundvalla slíka starfsemi. Næstu tilraun til að ákveða tölu sullaveikra manna á íslandi gerir Jón Finsen1 * * *). Hann reiknar út hlutfallstöluna milli allra sjúklinga, sem liafa leitað hans, og sullasjúklinga, og i umdæmi hans var það 33. hver maður. I5ó telur liann þessa lölu of háa, ef miðað sje við alla ibúa i umdæminu, og hefur því reynt að grenslast eflir, live margar sullaveikar manneskjur væru á 46 bæjum; þær urðu 13, eða miðað við allan fólks- fjölda á þessum bæjum h3. hver. Á þessu var sá galli, að töl- urnar tóku til svo fárra, og hins vegar fór Finsen við þessa upptalning meðfram eftir sögusögn ólæknisfróðra manna. Hann álítur enga ástæðu til að halda, að veikin sje al- gengari annarstaðar á landinu, og niðurstaða hans verður þá sú, að það láti nærri, að á öllu landinu sje -Í0.—50. liver mann- eslcja sullaveik. En hann tekur það sjálfur fram, að verulega vissu sje ekki unt að fá, nema með því rnóti að safnað verði um langan tíma krufningarskýrslum. Það er enginn efi á því að ágiskun Jóns Finsen er miklu nær sanni en hinar eldri, en Jónas Jónassen, sem síðasl hefur 1) Jón Finsen: Bidrag til Kundskab om de i Island cndemiske Echinokokker. (Ugeskr. l'. Læger 1867, Nr. 5—8.) Sanii: Iagtlagelser angaacnde Sygdomsforholdene i Island. Kiöben- havn 1874, bls. 65-68.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.