Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 78

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 78
74 frá siðuslu árum, er það ljóst að rjenun veikinnar hefur ekki orðið jafnmikil allstaðar á landinu. Fjársveitirnar á Suðurlandi standa fjársveilunum á Norðurlandi að baki i þessu efni. í Árnes-, Borgarfjarðar- og Rangárvallasýslum eru ár eftir ár taldir flestir sjúklingar, og sjerstaklega er það einkennilegt, að i Borgarfjarðar- hjeraði er svo að kalla engin rjenun fyrri en 1911. En einmitt úr þessum sveitum koma einna flestir sjúklingar til Reykjavíkur í lækningarskyni, eflaust ekki allir tvítaldir í skýrslunum, og hætt er við, að skýrslur læknanna úr þessum hjeruðum verði því frernur en annarstaðar of lágar. Sumir læknarnir i þessum lijeruðum tala líka, hvað eftir annað, um óþarflega háa hunda- tölu og ónóga liirðusemi með þá á allan hátt. Á dögum Jósefs Skaftasonar virðist veikin hafa verið algeng í Húnavatnssýslu, en eftir skýrslum allra eftirmanna hans fremur fágæt. Þá væri og þarflegt að fá fræðslu um, live margir liafi dáið úr þessari veiki, en það væri enn fjær lagi að reyna að gera nokkra ágiskun um það eftir þeim skýrslum, sem til eru. Gömlu dánarskýrslur prestanna eru allsendis gagnslausar í því efni, og sama má segja um skýrslur læknanna, enda þótt þeir sumir telji þá, sem þeir vita að dáið hafa úr veikinni. Eftir nokkur ár ætti þetla að verða auðveldara, þar sem nú eru heimluð dánarvottorð áður en lík eru jarðsungin. Vonandi verður þessi tala ekki há, en hún ætti að geta gefið hendingu um, live margir deyja hlutfallslega úr sullaveiki. IX. Niðurlagsorö. Þegar sögunni er lokið, er rjett að staldra við, líta aflur og liorfa fram. Þá vakna eðlilega spurningar: Eigum vjer að bera kinnroða fyrir það, sem liðið er? Getum vjer vongóðir horft fram í tímann? Hvað eigum vjer ógert? Því verður ekki neitað, að sullaveikin á íslandi hefur komið óorði á íslendinga í útlöndum. Það er litið svo á sem það sje vottur um þrifnaðarskort og hirðulej7si, hve algeng hún hefur verið. Og ekki er þetta ástæðulaust, en nokkrar eru málsbætur. Hjer er um sameiginlegt skipbrot að ræða. Nálega hvervetna, þar sem mikið er af hundum, kindum og naulpen- ingi, er sullaveiki landlæg, en mismunandi algeng. Þó eru undantekningar frá þessu, og má þar til nefna Færeyjar. Færeyingar eru algerlega lausir við veikina. Og önnur málsból
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.