Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Page 142

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Page 142
Lyfjafræðideild og fræðasvið hennar Almennt yfirlit og stjórn í lyfjafræðideild eru stundaðar rannsóknir. kennsla. fræðsla og þjónusta. Starf- semi deildarinnar hefur miðað að því að sinna þessum fjórum þáttum en aðal- áherslan er lögð á kennslu og rannsóknir í lyfjafræði. Við deildina eru menntaðir lyfjafræðingar en markmið háskólanáms í lyfjafræði er að nemendur séu að námi loknu hæfir til að stunda öll almenn lyfjafræðistörf; í lyfjabúðum. við lyfjagerð. í lyfjaiðnaði og lyfjaheildverslunum, á sjúkrahúsum og við rannsóknir. Á árinu 2005 störfuðu hjá lyfjafræðideild 4 prófessorar, 3 dósentar og 3 lektorar í 7.67 stöðugildum. en auk þess níu aðjúnktar og 33 stundakennarar. auk skrif- stofustjóra og eins aðstoðarmanns á rannsóknastofum. Vegna stöðugrar fjölgun- ar nemenda er þörf á að fjölga fastráðnum kennurum við deitdina. Deildarforseti var Þorsteinn Loftsson. prófessor. Varadeitdarforseti fram til 1. júlí var Kristín Ingólfsdóttir. prófessor. en þá tók Elín Soffía Ólafsdóttir. prófessor. við starfi vara- deildarforseta. Sveinbjörn Gizurarson var í 20% stöðu prófessors á árinu. Þórunn Ósk Þorgeirs- dóttir var ráðin í tímabundna stöðu lektors í lyfjagerðarfræði frá 1. maí en hún lét af störfum hinn 31. desember. í mars var Kristín Ingólfsdóttir. prófessor kosin rektor Háskóla (slands og tók hún við störfum rektors þann 1. júlí. Frá sama tíma fór Kristín í leyfi frá lyfjafræðideild. í hennar stað var Sesselja Sigurborg Ómars- dóttir ráðin í stöðu lektors í lyfja- og efnafræði náttúruefna frá 1. september til 30. júní 2010. Við lok ársins hlutu Már Másson og Elín Soffía Ólafsdóttir framgang úr stöðu dósents í stöðu prófessors. Kennslumál Haustið 2004 var ákveðið að skipta lyfjafræðináminu (pharmacy) í BS hluta (90e) og MS hluta (60e) í samræmi við Bologna samkomulagið. og fylgja þeir nemendur sem hófu nám við deitdina haustið 2005 þessu námsfyrirkomulagi. Að loknu tveg- gja ára meistaranámi í lyfjafræði (MS námi) munu nemendur geta sótt um starfs- leyfi lyfjafræðings til heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Þannig sam- svarar tveggja ára meistaranám í lyfjafræði, að afloknu BS námi. kandídatsnámi í lyfjafræði. Við lyfjafræðideild er einnig boðið upp á 60 eininga MS nám í lyfjavís- indum (pharmaceutical sciences) fyrir þá sem hafa lokið BS prófi í efnafræði. líf- efnafræði, líffræði. lyfjafræði eða skyldum greinum. Að loknu MS námi býður lyfjafræðideild upp á þriggja ára doktorsnám (Ph.D.) sem er 90 eininga nám. Við árslok 2005 voru 148 nemendur innritaðir í nám í lyfjafræðideild og er það fjölgun frá fyrra ári. Árið 2005 stunduðu átta nemendur framhatdsnám við deild- ina; fimm doktorsnám og þrír meistaranám. Fjórir erlendir skiptinemar voru við nám við deildina á árinu og nokkrir íslenskir lyfjafræðinemar nýttu sér Nord- Plus- og Erasmus-styrki og tóku hluta af námi sínu við evrópska háskóla. Rannsóknir Mikil áhersla er lögð á rannsóknir og góður árangur á því sviðið einkennir starf deildarinnar. Atlir fastráðnir kennara eru virkir í rannsóknum. Fjöldi birtinga í ISI tímaritum er almennt viðurkenndur mætikvarði á rannsóknarvirkni. Fyrsta grein- in í ISI gagnagrunninum með kennara deildarinnar sem höfund var skráð 1980. Árin 1994 tit 2005 voru greinar lyfjafræðideildar 7,2±1.5% (meðaltal ± SD) af öllum greinum birtum í nafni Háskóla íslands. Birtingatíðni var á þessu sama tímabili um 1.8 grein per fastráðinn kennara. Til samanburðar var birtingatíðni kennara við lyfjafræðiháskóla í Bandaríkjunum að meðaltali 0.6 grein per kennara árið 1997. Fjárveitingar og útgjöld lyfjafræðideildar 2003-2005 (þús. kr.). 2003 2004 2005 Útgjöld (nettó) 58.871 68.365 64.916 Fjárveiting 57.809 57.903 64.911 138
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.