Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Page 242

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Page 242
Yfir ein milljón síður eru nú þegar komnar á vefinn og unnið er markvisst að því að auka það efni. Safnið annast söfnun á vefsíðum og varðveitir þær og stefnir að því að verða eitt fyrsta land í heimi þar sem allur menningararfur- inn er aðgengilegur í tölvutæku formi. Stafrænt rannsóknarbókasafn (Rannsóknarbókasafn (slands). Verkefnið byggirá því að gera vísinda- og fræðaiðkun auðveldari á íslandi með því að auka aðgengi landsmanna að rafrænum gögnum, tímaritum og gagnasöfnum og með því að halda úti virkri og öflugri heimasíðu þar sem allir sem stunda fræðiiðkanir geti átt greiðan aðgang að því efni. Önnur atriði sem tekin voru fram í samningi þessum voru aðgengismál sem eru í góðu lagi í safninu bæði hvað varðar aðgengi að upplýsingum um þá þjónustu sem í boði er og um aðgengi að húsinu sjálfu. Safnið hefur starfsmannastefnu og jafnréttisstefnu sem báðar voru settar árið 2004. Stefna Landsbókasafns í upplýsingatækni byggir á stefnu ríkisstjórnarinnar Auðlindir í allra þágu og stefnu menntamálaráðuneytisins Áræði með ábyrgð. Landsbókasafn nýtir upplýsinga- tækni í nær atlri sinni starfsemi. Á árinu 2006 verður í fyrsta sinn unnið eftir þessum árangurssamningi og mun ráðuneytið fylgjast með verkferlum stofnun- arinnar við að ná markmiðum samningsins. Rekstur Undanfarin ár hafa verið erfið í rekstri safnsins og gert er ráð fyrir að rekstrar- halli ársins 2005 verði um 25 m.kr. og stafar hann af uppgjöri vegna starfsmats og hæfnismats og auknum launagreiðslum vegna þess. og því að ritakaup fyrir Háskóla (slands eru talsvert fram yfir það fé sem Háskólinn hefur lagt safninu til. Áætlað er að uppsafnaður halli í árslok verði um 55 m.kr. Heitdarrekstrarkostnað- ur safnsins á árinu 2005 nam um 620 m.kr. Mannafli var í árslok 2005 alls um 88 stöðugildi. Þjónusta í Þjóðarbókhlöðu eru um 700 sæti fyrir þá sem vilja hafa afnot af gögnum safns- ins með einum eða öðrum hætti. Á 3. og 4. hæð er almennt lesrými með 408 les- sætum við borð (með eða án tölvu), þar af 20 sæti í hópvinnuherbergjum. Þar eru einnig rúmlega 80 lágsæti, sum við lágborð og sum í tón- og myndsafni. Lesrýmið er mest notað af nemum Háskóla (slands og er því nýting eðlitega mest á próftímum. Einnig er góð nýting meðan kennsla stenduryfir. í safninu eru 28 lesherbergi sem safngestir geta fengið afnot af til ákveðins tíma. Mikil eftir- spurn er eftir þessum herbergjum og eru þau nánast fullnýtt bæði á veturna og á sumrin. Alls höfðu 85 safngestir afnot af lesherbergi á árinu. Eitt lesherbergi er ætlað fötluðum og annað sjónskertum til almennrar notkunar. Þessum herbergj- um er úthlutað í samvinnu við Námsráðgjöf HÍ. og eru þau samnýtt af fleiri en einum notanda í einu. Nýr vefur safnsins var opnaður 1. september. Hann hefur að geyma margvíslegar upplýsingar, annars vegar um safnið sjálft, hlutverk þess, fyrirkomulag og þjón- ustu, hins vegar um safnkostinn og aðgang að rafrænum gögnum. Vefurinn er unninn í vefumsjónarkerfinu Soloweb og Hadaya Design hannaði útlit hans. Vefstjóri safnsins er Ingibjörg Árnadóttir. (upphafi vor- og haustmisseris voru kennarar Háskóla fslands að venju hvattir til að panta safnkynningar fyrir nemendur sína. Einnig var tekin var upp sú nýjung að bjóða upp á stutt námskeið um einstök gagnasöfn og skrár. s.s. Gegni. Tdnet og ProQuest og þau auglýst á póstlistum nemenda. Haldin voru 10 slík námskeið á vormisseri og var aðsókn góð. Að öðru leyti voru safnkynningar með líku sniði og undanfarin ár, þ.e. frumkynningar fyrir nýnema og framhaldskynningar fyrir þá sem lengra eru komnir. (frumkynningum er þjónusta og aðstaða í safninu kynnt ásamt Gegni og vef safnsins. en í framhatdskynningum er farið í helstu at- riði heimildaleitar og einstök gagnasöfn eru kynnt. Gert var átak í því að kynna rafræn gögn á sviði verkfræði og kynna þjónustu safnsins varðandi heimildaleitir. ( kjölfarið komu þrír hópar í atmenna kynningu og rafræn gögn í verkfræði voru kynnt í fjórum verkfræðistofum á höfuðborgarsvæðinu. Námsbókasafn er safn bóka, Ijósrita og annars efnis sem kennarar við Háskóla (slands hafa óskað eftir að sé aðgengilegt nemendum í tengslum við tiltekin nám- skeið sem eru kennd við Háskólann. Það er einungis starfrækt að vetri til og er það á opnu rými á 4. hæð safnsins. Gögn námsbókasafnsins voru ýmist til notk- unar á staðnum, á dægurláni. þriggja daga láni, vikuláni eða tveggja vikna láni. Alls voru skráð 196 námskeið. sem er það mesta sem skráð hefur verið á náms- 238
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.