Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 106

Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 106
102 irinn jafnar pví lilutföllin í fóðrinu, ef pað er hrakið, svo að pað kemur að betra gagni. Einnig styrkir hann meltinguna, sökum garfefnis, sem í honum er, og hefir pað mikla pýðingu, ef fóðrið er hrakið, pví að pá er hæft við að pað preyti og veikli meltingarfærin. — í Svípjóð, Noregi, pýzkalandi og víðar eru lauf og smá- greinar af víði hafðar til fóðurs. Greinarnar eruskorn- ar af um mitt sumar, purkaðar í skugga par sem loft- straumur nær til. Bezt er að purka pær, pegar vindur er, en sól nær eigi að skína. J>ar sem víðir er hafður til fóðurs hér á landi, er hann einkum skorinn upp á haustin, veturna eða að vorinu, pegar snjó er að leysa upp, og er hann pá oft gefinn án pess hann sé purkaður. Að skera hann upp á pessum tíma árs, er betra að pví leyti, að vinnan, sein til pess gengur, er pá ódýrari. En á hinn bóginn er pað mikill skaði að pví leyti, að pá eru blöðin fallin. Aðalnæringin er pví í berkinum. J>að parf pví meira af blaðlausum víði, til pess að hann veiti jal'nt fóður og víðir, sem skorinn er upp. pegar blöðin eru með fullum krafti. J>að getur auðvitað oft verið mikil skemmd á landi að skera víði upp, og par, sem svo er, ætti alls ekki að gjöra pað, nema brýn nauðsyn krefði. En víða er svo rnikill víðir, að væri hann skynsamlega skorinn npp, pá ætti pað alls ekki að saka. En að rífa víðinn upp, eins og sumir gjöra, er óhæfa. J>ó skal pess geta, að ef vatni er hleypt á land, par sem víðir vex, pá er rétt að rífa hann upp til fóðurs handa fénaði; pví að með tíð og tíma léygir vatnið liann svo að hann deyr ót. J>egar allt um prýtur,er eigi annar vegur fyrir en gefa kúnum mjólkina úr sér. Hún er eins og allir vita vel nærandi, og ef fóðrið er lirakið eða létt, jafnar hún hlut fallið milli efnanna, og vinnur pannig tvöfalt gagn. Oft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.