Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 106
102
irinn jafnar pví lilutföllin í fóðrinu, ef pað er hrakið,
svo að pað kemur að betra gagni. Einnig styrkir hann
meltinguna, sökum garfefnis, sem í honum er, og hefir
pað mikla pýðingu, ef fóðrið er hrakið, pví að pá er
hæft við að pað preyti og veikli meltingarfærin. — í
Svípjóð, Noregi, pýzkalandi og víðar eru lauf og smá-
greinar af víði hafðar til fóðurs. Greinarnar eruskorn-
ar af um mitt sumar, purkaðar í skugga par sem loft-
straumur nær til. Bezt er að purka pær, pegar vindur
er, en sól nær eigi að skína.
J>ar sem víðir er hafður til fóðurs hér á landi, er
hann einkum skorinn upp á haustin, veturna eða að
vorinu, pegar snjó er að leysa upp, og er hann pá oft
gefinn án pess hann sé purkaður. Að skera hann upp
á pessum tíma árs, er betra að pví leyti, að vinnan,
sein til pess gengur, er pá ódýrari. En á hinn bóginn
er pað mikill skaði að pví leyti, að pá eru blöðin fallin.
Aðalnæringin er pví í berkinum. J>að parf pví meira
af blaðlausum víði, til pess að hann veiti jal'nt fóður og
víðir, sem skorinn er upp. pegar blöðin eru með fullum
krafti. J>að getur auðvitað oft verið mikil skemmd á
landi að skera víði upp, og par, sem svo er, ætti alls
ekki að gjöra pað, nema brýn nauðsyn krefði. En víða
er svo rnikill víðir, að væri hann skynsamlega skorinn
npp, pá ætti pað alls ekki að saka. En að rífa víðinn
upp, eins og sumir gjöra, er óhæfa. J>ó skal pess geta,
að ef vatni er hleypt á land, par sem víðir vex, pá er
rétt að rífa hann upp til fóðurs handa fénaði; pví að
með tíð og tíma léygir vatnið liann svo að hann deyr
ót.
J>egar allt um prýtur,er eigi annar vegur fyrir en gefa
kúnum mjólkina úr sér. Hún er eins og allir vita vel
nærandi, og ef fóðrið er lirakið eða létt, jafnar hún hlut
fallið milli efnanna, og vinnur pannig tvöfalt gagn. Oft