Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1890, Blaðsíða 84

Búnaðarrit - 01.01.1890, Blaðsíða 84
80 Þar yrðu þeir skoðaðir af mörgum góðum mönnum, sem gætu dæmt um, hvort þeim væri svo háttað, að þeir gætu átt hjer við og orðið útgengilegir. Fyrir kaup- fjelögin og marga aðra væri einnig nauðsynlegt að fá sýnishorn af ýmis konar varningi og vörusmíði frá er- lendum verksmiðjum, til þess að geta pantað það af þessu, sem hentugast þætti, og mundu verksmiðjumenn harla fúsir og fljótir til að senda slík sýnishorn á sýn- ingu, ef það væri orðað við þá. Stærri sýningar fyrir allt landið væri mjög æski- legt að halda smátt og smátt, en eins og nú er ástatt, mundi varla þörf á því optar en svo sem einu sinni á hverjum 10 árum. Fyrsta þess konar sýning var hald- in í Reykjavík 1883 og ættu menn nú helzt að hugsa fyrir hinni næstu 1893. Alþingi, sem haldið verður 1891, ætti að veita nægilegt fje til undirbúnings þeirri sýningu, og embættismenn, sveitastjórnir, búnaðarskólar, búnaðarfjelög og í stuttu máli allir góðir landsmenn ættu að leggja íram krapta sína til að styðja að þvi, að hún gæti orðið sem fullkomnust. Ein almenn lands- sýning tíunda hvert ár, mundi sýna mjög áþreifanlega, livað mikið eða lítið landinu færi fram í búnaði, sjávar- útvegi, iðnaði o. s. frv. á hverjum áratug, og sýningar þessar mundu reynast góð framfarahvöt og framfara- meðal. Að halda sjerstakar sýningar fyrir hvert amt eða landsfjórðung virðist ekki mundi svara kostnaði, ef að eins liinar smærri sýningar færu fram á ári hverju í sveitum, og stærri sýningar fyrir stærri svæði við og við, t. a. m. ekki sjaldnar en fimmta hvert ár. En á hverri almennri sýning fyrir allt landið væri vel til fallið að hver landsfjórðungur eður amt hefði sína sýn- ingarmuni út af fyrir sig, eða kæmi þar fram sem sjer- stök deild. Það ætti að geta verið hvöt fyrir fjórðung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.