Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 24

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 24
20 liafa verið notað til eldsneytis fyrst framan af. Þó er getið um „faushagröpt“ á einurn stað í Landnámu1, og sjálfsagt hefur það farið að tíðkast nokkuð snemma að nota mó til eldsneytis. Þannig er talað um „torf“ til eldsneytis, „torfgröptu og „élditorf‘ sumstaðar i sögun- um, t. d. í Harðarsögu 38. kap., þætti öunnars Þiðranda- bana2 og Biskupasögum II, 135. í Grágás er og einn staður í landbrigða-þœtti, 220. gr. (um rjett leiglendings), sem talar um „torfskurðu og skógarhögg; virðist sá stað- ur lieldur lúta að því að vernda skógana8; þar segir svo: „Hann (leiglendingurinn) a torf at scera ilandino er leigt hevir sem hann þarf til ellde branda ser þar hiá er áðr er scorit. fella saman torf grafar. EN ef torf mór er eigi ilande því er liann hevir leigt oc a hann þa viðe at ellda ef áðr var viðe ellt et næsta. en hvorotveöia ef sva hevir aðr verit. sva a hann elding- oNe at scipa sem aðr hevir verit et næsta misere nema þeir hafa aNan veg scilit með ser. Ef scogr fylgir leigo lande oc a sa er býr höGva ser slóða liris þar enda sas girðe oc smære. hann scal hafa oc lédenging- ar col or scoge þeim. sva scal hann ueyta ellde branda þar sem þa mnnde hann ef hann scylde þar lengrbva1". 1) íslendingasögur I., 303. 2) Laxdæla saga og Gunnars þáttur Þiðrandabana, Akureyri 1867, bls. 249 og 253. 3) í landbrigða-bálki i Járnsíðu er einnig staður, sem virðist að nokkru leyti lúta að því, að vernda skógana; þar segir svo: „Bf skógr fylgir læigo lande, þa scal hanu (leiglendingurinn) liogga skog þann ser til þarfinda, en ekki selia or skoge. Bæta sual bu- lute sina or skoge eða rekaviðe, ef bann þarf, en ef haun gerir meira, þa a lands drotten þat“ (Járnsíða, Kh. 1847 bls. 95). Þó mun bæði þetta ákvæði, og eins hinn tilfærði staður í Grágás, vera íremur til þess að vernda rjett landsdrottins en til þess að vernda skógana. 4) GrágásKh. 1852II, 137. sbr. einnig Jónsbók landsleigubálk 7. gr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.