Búnaðarrit - 01.01.1907, Blaðsíða 26
22
BÚNAÐARRIT
Ávin 1903 — 1904 — 1905
Danmörk . . . 1,771,654 — 1,708,619 — 1,630,363
Rússland . . . 484,328 — 404,717 — 461,140
Svíþjóð . . . 212,232 — 206,791 — 188,209
Frakkland. . . 454,088 — 371,061 — 348,442
Holland . . . 343,761 — 252,262 — 209,897
Þýzkaland. . 12,507 — 4,080 — 5,372
Bandaríkin . . 42,405 - 68,754 — 84,874
Victoria . . 98,1 77 — 255,717 — 227,574
N. S. Wales. . 20,371 — 159,622 — 168,531
Queensland . . 787 — 59,475 — 54,188
Nýja Sjáland . . 249,879 — 294,982 — 300,418
Canada . . 185,437 — 268,607 — 292,117
Argentína. . 80,491 — 82,568 — 77,013
Önnur lönd . 104.578 — 103,751 — 99,726
4,060,694 — 4,241,005 — 4,147,864
Taflan ber með sér í stuttu máli, að smjörflutning-
ur til Englands hefir heldur farið minkandi þessi árin
frá flestum Norðurálfulöndunum, en aukist þar á móti
frá Ameríku og Astraliu. Til frekari skýringar vil eg
leyfa mér að fara fáum orðum um smjörútflutning hinna
einstöku landa, sem nefnd eru í töflunni.
Prá Danmörku var flutt út alls af smjöri:
Árið 1903 198 miljónir pund
— 1904 196 — —
— 1905 186,3 ——
Þar af var danskt smjör útflutt:
Árið 1904, 163,1 miljón pd. fyrir 151,6 milj. kr.
— 1905, 160,0 — - — 155,6 — -
Langmest.ur hluti þessa smjörs fór til Englands, eins
og áður er sýnt. Að eins 6 miljón pd. voru send
til Þýzkalands einkum Harnborgar og Berlinar, og seld
þar, og auk þess lítið eitt til ýmsra annara landa.
Hingað til hefir danskt smjör verið borgað hærra
verði í Englandi, en smjör frá nokkru öðru landi. Og
það er ætlun Dana að halda þeim velli í framtiðinni, og