Búnaðarrit - 01.01.1907, Blaðsíða 280
276
BÚNAÐARRIT.
menn og kvenmenn í vinnu, bæði' í sveít og í kaup-
staði. — Þess skal t. d. getið, að ráðningaskrifstofan í
Mfinchen réð árið 1903 alls 2553 menn til landvinnu.
Ráðningaskrifstofurnar eru flestar styrktar, annaðhvort
af einstökum félögum eða bæjarsjóðum. í Noregi njóta
skrifstofurnar styrks af landssjóði.
Árið 1901 var stofnuð ráðningaskrifstofa í Kaup-
mannahöfn. Aðsóknin að þeirri skrifstofu hefir verið
þessi:
Ár: Atvinnuveit. Atvinnuþyggj.
1901 7,513 19,228 alls
1902 17,393 35,822 —
1903 22.511 39,470 —
1904 23,220 37,015 —
1905 26,422 40,765 —
1906 33,009 49,263 —
Samt. 130,068 221,563 —
Af þessu fótki, er sótti um að fá vinnu, réð skrif-
stofan:
Ár: Ráðnir als. Þar af í sveit.
1901 8,669 719
1902 19,348 1,424
1903 23,726 1,788
1904 23,916 1,546
1905 26,985 1,997
1906 35,213 — 2,438
Saml. 102,644 — 9,912
(Tidsskrift for Lcuidökonomi 1905 og Bcretning om Köben-
havns Arbeidsanvisningskontors Virksomhed 1905—1906).
Af skýrslum þessum sést, að þeir sem leita eftir
atvinnu, atvinnuþiggjendurnir, eru langtum fleiri en
vinnuveitendurnir, sem óska eftir fólki í vinnu. Það
sést einnig, að tittölulega litill hluti verkafólksins, er
óskar eftir að fá atvinnu, eða tæpur l/io hluti þess, er
ráðinn í sveit. Og þetta fólk sem fær vinnu við land-
búnað, skiftist niður þannig, að sumt af því er ráðið