Búnaðarrit - 01.01.1907, Blaðsíða 331
BÚNAÐARRIT.
327
Jón Konráðsson, Bæ, Skagafjarðarsýslu.
Jón Sigurðsson, Búrfelli, Árnessýslu.
Jörgen Jörgensson, Gilsstöðum, Húnavatnssýslu.
Klemens Ólafsson, Kurfl, Húnavatnssýslu.
Magnús Magnússon, Villingavatni, Árnessýslu.
Ólafur Sæmundsson, prestur, Hraungerði, Árness.
Sigurður P. Sivertsen, prestur, Hofi, N.-Múlas.
Skúli Árnason, læknir, Skálholti, Árness.
Stefán Jónsson, Arnarbæli, Árnessýslu.
Vernharður Einarsson, Hvítanesi, ísafjarðars.
Þorbjörn Guðmundsson, Nesí, Árnessýslu.
Þorkell Þorleifsson, Brjánsstöðum, Árnessýslu.
Þorleifur Sigurðsson, Syðra-Holti, Eyjafj.s.
Ögmundur Ögmundsson, Sogni, Árnessýslu.
Þetta er 6. verðlaunaárið, og fengu nú þrír hinir
sömu og verðlaun hlutu 1902, þeir Ólafur Finnsson,
Runólfur Runólfsson og Klemens Ólafsson.
Vextir Ræktunarsjóðsins námu á árinu 1906 kr.
5576,17, og í árslok var sjóðurinn kr. 164291,62.
Árið 1906 kom ekkert inn fyrir seldar þjóðjarðir,
en þetta árið (1907) munu sjóðnum hafa bætzt einar
10,000 kr. við þjóðjarðasöluna.
P. B.
Ritgjörðir,
er snerta landbúnað, í blöðum og tímaritum 1906.
Austvi: Til bænda á Fljótsdalshéraði, um plæging-
ar og fleira (Elliði G. Norðdal) 2. — Fáein orð um þegn-
skylduvinnu (Helgi Jónsson, Torfastöðum, Vopnafirði) 3.