Búnaðarrit - 01.01.1907, Blaðsíða 32
28
BÚNAÐARKIT
Ár. 1901, 1902, 1903, 1904, 1905,
Atvinnul. . 3,8°/o 4,4 °/0 5,l°/0 6,5 % 5,4%
Smjörverðið 94,4 au. 95,6 au. 93,8 au. 92,3 au. 96,6 au,
Skýrslur um innflutning á smjöri til Englands þetta
síðastliðna ár, liggja enn ekki fyrir, sem bygt verður á
til fuilnustu. En innflutningurinn fyrra hluta ársins
bendir á, að meira smjör muni hafa komið til Englands
síðastliðið ár, en 1905. Þar á móti heflr tala atvinnu-
lausra manna farið fækkandi; en verð á dönsku smjöri,
fyrri hluta ársins hærra en 1905. Tala Atvinnulausra
hefir komist niður í 4%.
Það sem taflan hér á undan sýnir, er þetta, að það
er samband á milli þess, hve margir menn eru atvinnu-
lausir í Englandi og smjörverðsins þar. — Því heflr það sína
mikilsverðu þýðingu íyrir þá, er senda smjör til Englands,
að iðnaðinum þar íarnist vel, og að sem fæstir af verka-
mannalýðnum gangi atvinnulausir. Auk þess er það
stórt þjóðarböl, hvar sem er í heiminum, að verkalýð-
urinn þurfl að ganga iðjulaus, og líða þar af leiðandi
skort og -hungur.
3. Oœði smjörsins hafa mikla þýðingu fyrir sölu
þess, sem gefur að skilja. En gæði þess eru komin und-
ir svo mörgu, þar á meðal meðferð mjólkurinnar á heim-
ilunum, og vil eg í því sambandi benda á grein „um
meðferð mjólkur" í „Frey“ III. árg. (nr. 6. og 7.). Enn-
fremur má hér til nefna smjörgerðina á smjörbúunum,
geymslu smjörsins, og hvernig fer urn það og hvað lengi
það er á leiðinni út.
Það er eigi ætlun mín að skrifa hér langt mál
um smjörgerðina; en eg vildi að eins minna hér ágalla
þá, sem smjörseijendurnir kvarta mest yflr, að því er
smjörið héðan af landi snertir.
Sá galli sem oftast er talað um, er, að smjörið sé
óiiukent („Oljet"). Þetta er þó eigi svo að skilja, að það
sé í sjálfu sé miL'ið oiíubragð að smjörinu, heldur er
þessi galii auðkendur með þessu nafni, og er það jafn-