Búnaðarrit - 01.01.1907, Blaðsíða 299
BÚNAÐARRIT. 295
Sést af þessari skýrslu, að jarðarbæturnar hafa auk-
ist svo að segja með ári hverju, og mestar eru þær
síðasta árið, er skýrslan nær yfir. Dagsverkatalan heflr
frá 1893 meir en tvöfaldast, ogjafnframt heflr dagsverk-
um á hvern félagsmann fjölgað frá 20 upp í 31 dagsv.
Hvað túnaslétturnar snertir sérstaklega og aukning mat-
jurtagarða síðan 1893, þá sést það hvorttveggja á eft-
irfarandi töflu:
Ar Túnasléttur Matjurtag.
1893 253 dagsl. 16 dagsl.
1895 385 — 30 —
1898 529 — 23 —
1900 426 - 44 —
1902 616 — 34 —
1904 608 — 47 —
1905 731 -- 54 —
Skýrsla þessi sýnir, eins og hin á undan, auknar
framkvæmdir í jarðrækt.
Loks er vert að athuga, hvort heyaflinn hefir auk-
ist eða farið aftur síðasta áratuginn, og birtist hér
skýrsla um það. Skýrsla þessiertekin eftir hreppstjóra-
skýrslunum í Landhagsskýrslunum. Af töðu og útheyi
fengust:
Ár Taða Úthey
1896 499,091 hest. 1,092,049 hest.
1897 497,666 — 1,094,593 —
1898 569,570 — 1,242,156 —
1899 632,553 — 1,311,498 —
1900 624,738 — 1,295,458 —
1901 638,650 — 1,251,574 —
1902 551,896 — 1,200,340 —
1903 575,754 — 1,197,860 —
1904 667,049 — 1,339,364 —
1905 613,075 — 1,276,337 —
Til skýringar skýrslunni skal þesa getið, að 1899—
1901 voru beztu grasár yflr land alt. Árin 1902—1903