Búnaðarrit - 01.01.1907, Blaðsíða 330
326
BÚNAÐARRIT.
Árið 1907 sóttu 57 um verðlaun, og fengu 41.
Alls var varið til verðlauna 2500 kr.
Yerðlaun hlutu þessir :
150 kr.
Eggert Briem, Viðey.
100 kr.
Jón Arason, Þverá, Eyjafj.s.
Kristján Jóhannesson, Jódísarstöðum, Eyjafj.s.
Ólafur Finnsson, Fellsenda, Dalasýslu.
Ólafur Jóhannesson, Stóraskógi, Dalasýslu.
Runólfur Runólfsson, Norðtungu, Mýrasýslu.
75 kr.
Guðjón Guðmundsson, Ljótunarstöðum, Strandas.
Kristín Sigurðardóttir, Þoi-geirsstöðum, A.-Sk.
Ólafur H. Jónsson, Eystri-Sólheimum, V.-Sk.
Sigurgeir Gíslason, Hafnarfnði.
50 kr.
Baldvin Baldvinsson, Hamraendum, Dalasýslu.
Brynjólfur Bjarnason, Engey, Gullbr. og Kjósars.
Diðrik Stefánsson, Vatnsholti, Árnessýslu.
Einar Finnbogason, Þórisholti, V.-Sk.
Einar Thorlacius, prestur, Saurbæ, Borgarfj.s.
Finnbogi Finnbogason, Svínhóii, Dalasýslu.
Georg P. Guðmundsson, Núpi, Rangárvallas.
Gissur Jónsson, Drangshlíð, Rangárv.s.
Guðjón Daníelsson, Hreiðarsstöðum, Eyjafj.s.
Guðmundur Magnússon, Núpi, Rangárv.s.
Guðmundur Eiríksson, Karlsskála, S.-Múlas.
Hallgr. Kristjánsson, Ytra-Garðshorni, Eyjafj.s.
Hinrik Hansen, Jófríðarstöðum, Hafnarflrði.
Jóhann Einarsson, Mýrakoti, Skagafj.s.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Brekkum, V.-Sk.
Jón Einarsson, Vorsabæ, Arnessýslu.
Jón Einarsson, Neðri-Hundadal, Dalasýslu.