Hugur - 01.01.1992, Síða 39

Hugur - 01.01.1992, Síða 39
HUGUR Samtal við Karl Popper 37 Ég hef verið að vinna að mörgum efnum: Að kenningunni um það sem ég kalla „veröld 3“, en með því á ég við hinn hlutlæga heim þeirra verka sem mannshugurinn hefur búið til. Þessi veröld saman- stendur af hlutlægri þekkingu — veröld raunvísindalegra viðfangs- efna, kenninga og rökræðna — en einnig af veröld hlutlægra listaverka. Annað áhugaefni mitt og skylt þessu er þróunarkenningin. Og tengsl milli þessara tveggja sviða er kenningin um mannlegt mál, sérstaklega frá líffræðilegu sjónarmiði. Þetta hefur ennfremur komið mér til að hugsa dálítið um spuminguna um samband líkama og sálar. Þetta er urmull viðfangsefna. Að hverju ertu að vinna þessa dagana, bókstaflega talað? Ég er að svara gagnrýnendum mínum. Fyrir nœsta bindi í Bókasafni lifandi heimspekinga sem helgað er verkurn þínum? Já.2 Gunnar Ragnarsson þýddi 2 Ritið sem helgað er Popper í Bókasafni lifandi heimspekinga (The Library of Living Philosophers) og nefnt er í lok samtalsins kom út 1974 í tveim stórum bindum. Er það langstærsta ritið í þessuni bókaflokki. Hluti þess er sjálfsævisaga þar sem Popper gerir rækilega grein fyrir hugmyndum sínum og kenningum og þróun þeirra. Hefur sjálfsævisagan verið prentuð sérstaklega undir heitinu Unended QuestlLeit sem ekki er lokið. — f lok samtalsins minnist Popper á kenningu sína sem hann kallar Veröld 3 eða þriðju veröld. Um þessa kenningu fjallar hann m.a. í bókinni Objective KnowledgelHlutlœg þekking (Oxford: Clarendon Pr„ 1972) og í hinu mikla riti sínu og Johns Eccles taugalíffræðings, The Self and Its BrainlSjálfið og heili þess (Berlín: Spinger Intemational, 1981). [Þýð.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.