Hugur - 01.01.1992, Page 46

Hugur - 01.01.1992, Page 46
HUGUR 5. ÁR, 1992 s. 44-55 Hreinn Pálsson Heimspeki með börnum og unglingum' Heimspeki og barnaheimspeki í upphafi vil ég minna á margræðni og merkilegheit orðsins heimspeki. Þegar þetta orð ber á góma held ég að flestum ykkar komi í hug heimspekingar og kenningar þeirra. Erfitt er að ímynda sér alvarlegt framhaldsnám í heimspeki án þess að nemendur tileinki sér helstu nöfn og kenningar sem fram hafa komið í sögu heimspekinnar. Hafa ber þó í huga að þótt kennurum takist að koma nemendum til að hugsa um nýja hluti er ekki þar með sagt að nemendur hugsi skýrar en þeir gerðu áður. Von heimspekikennarans er sú að streð hans auðveldi nemendum að temja sér gagnrýninn eða gagnrýninni hugsunarhátt samhliða því að þeir tileinki sér inntak kenninga. Auðvitað er það átakanlegt að ekki skuli vera hægt að ganga að því vísu í upphafi háskólanáms að nemendur geti tekist á við hugmyndir og kenningar á gagnrýninni hátt. Matthew Lipman segir þörfina fyrir heimspekilegan hugsunarhátt ekki takmarkast við tiltekið skólastig, heimspekinnar sé þörf á hvaða stigi sem er. Heimspeki með börnum og unglingum snýst fyrst og fremst um ástundun gagnrýninnar hugsunar. Markmiðið er að vekja og efla sjálf- stæða, rökréttra og skapandi hugsun. Náist þetta markmið blasir við að það styrkir aðrar námsgreinar grunnskólans.1 2 Samhliða þessu skapast einnig forsendur til dýpri heimspekikennslu í framhalds- skólum sem síðan hefur sín áhrif á háskólakennslu. 1 Erindi flutt á ráðstefnu um heimspekikennslu á grunn- og framhaldsskólastigi 26. apríl 1992. — Ég þakka Ágústi Hirti Ingþórssyni og Gunnari Harðarsyni athugasemdir um inntak og framsetningu. 2 Hér er gengið út frá að kennarar annarra greina séu móttækilegir fyrir gagnrýninni hugsun. Svo þarf auðvitað alls ekki að vera innan ríkjandi kennsluhátta og afstaðan til heimspekinnar getur verið staðháttabundin. Kjarni málsins er að heimspekin styrkir langflesta nemendur og þá kennara sem lcggja sig eftir henni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.