Hugur - 01.01.1992, Síða 59

Hugur - 01.01.1992, Síða 59
HUGUR Heimspeki í grunnskóla 57 Kennari: Jóna sagði: „Þannig hugsa ég mínar hugsamir. Mér finnst þær vera eins og leðurblökur sem hanga sofandi á hvolfi inni í dimmum helli. A nóttinni ólmast þær með miklum gauragangi og ég get ekki sofið í friði fyrir þeim. En af og til kemst einhver þeirra út úr hellinum og breytist kannski í fugl, kannski í örn sem flýgur frjáls og getur farið hvert sem hann vill.“ Þama líkir hún hellinum við hvað? Þór: Við hugsun. Siggi: Leðurblökurnar líka. K. Eða? Siggi: Nota heilann. K. Heilann. Baldur: Svo líkir hann hugsuninni... Hvernig hún verður til. Hvemig hún sleppur út úr höfðinu og flýgur... K. Já leðurblökumar... Baldur: Breytast í skýra hugsun. 1 raunveruleika. K. Já. Og líkir þá hugsun við leðurblöku? Siggi: Líkir hugsuninni. Hann heldur þetta. K. Hvernig getum við þá borið þetta saman? Hvað er þá að gerast ef leðurblökurnar komast ekki út úr hellinunr? Hvað þýðir það? Baldur: Þá getur hún ekki þróast. Þór: Þá getur hún ekki orðið að fugli. K. Nei. Þá er hún eitthvað heft. Þá getur hún ekki þróast segir þú Baldur. Baldur: Já, t.d. ef leðurblakan væri stafur á gangi í huganum, þá gæti hún ekki komist eða labbað úti á götu í raunveruleikanum. K. En hvað þarf þá til að leðurblakan komist út úr hellinum? Valli: Opna dymar. K. Opna dyrnar. Segir Valli. Og hvemig opnurn við dymar? Baldur: Með huganum. K. Jááá. Baldur: Það þarf töfrafonnúlu til þess að geta opnað dymar. K. Ef okkur tekst nú að finna upp þessa töfraformúlu og hleypa leðurblökunum út. Hvað gerist þá? Baldur: Þá erum við búin að þróa hugsunina á blað. Og búin að gera það. K. Já, já. Baldur: Eins og til dæmis þegar útvarpið var fundið upp.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.