Hugur - 01.01.1992, Page 60

Hugur - 01.01.1992, Page 60
58 Þorsteinn Hjartarson HUGUR K. Ertu að segja að hugsanir þurfi að vera frjálsar eins og leður- blökumar til þess að hægt sé að gera eitthvað að viti. Baldur: Já. K. Eins og að þróa þetta útvarp (bendir á útvarp á kennaraborði). Eruð þið sammála. Helga ert þú sammála honum? Helga: Já. K. Skilur þú þetta eins. Helga: Já ég held það. K. Við skulum aðeins halda áfram með þetta. Getur þetta haft áhrif á okkar tilfinningar? Rósa: Já. K. Hvemig þá? Rósa: Ef leðurblökurnar sleppa út getum við gert þær raunveru- legar. K. Já. Getur þú nefnt eitthvað dæmi um það þegar búið er að beita hugsuninni og gera eitthvað raunverulegt? Rósa: Til dæmis þegar maður er að teikna og veit ekki hvað maður ætlar að teikna, síðan hugsar maður það. Og svo er eins og leður- blökur sleppi út þegar maður er tilbúinn. Baldur: Hún er að rífa sig lausa. Valli: Eins og fangar sem eru... Baldur: Er að skipta um ham. Verða að erni eða rjúpu eða lóu eða spóa. Siggi: Hún ræður hvað hún gerir. Er frjáls ferða sinna. í beinu framhaldi ræddum við saman um pælingar o.fl. Það sýnir hvernig börn geta fjallað um viðfangsefni sem við eigum e.t.v. ekki von á að höfði mikið til þeirra. Það er athyglisvert hvernig nemendur pældu í hugsuninni. Að hægt væri að skoða hana utan frá, þ.e. að hugsa um hugsun. í samræðunni komu bömin inn á fleiri heimspeki- leg viðfangsefni sem em sígild. Hvað er veruleiki? Tengsl hugarheims og efnisheims? Hvað eru tilfinningar, ímyndun, stærðfræði? Hugsun og tölvur o.fl. K. Þór þú komst með fyrsta atriðið. Og sagðir að tölur væru bara raunverulegar í huganum. Geturðu fylgt því eitthvað meira eftir. Sagt eitthvað meira um það?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.