Hugur - 01.01.1992, Side 65

Hugur - 01.01.1992, Side 65
HUGUR 5. ÁR, 1992 , s. 63-71 Atli Harðarson Heimspekikennsla í framhalds- skólum, möguleikar og markmið* 1. HLUTl: Heimspekikennsla skólaárið 1991-1992 Á þessu skólaári munu 22 framhaldsskólar útskrifa stúdenta. Þar af er heimspeki af einhverju tagi kennd við 13. Við einhverja skóla í viðbót hefur heimspeki verið kennd af og til þó svo sé ekki nú og við einhverja skóla fléttast heimspeki inn í hugmyndasögukennslu. Heimspekin við þessa 13 skóla er mismikil. Við 6 þeirra er aðeins einn hópur í heimspekitímum. Þessir 6 skólar eru Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki, Fjölbrautaskóli Vesturlands, Kvennaskólinn, Mennta- skólinn á Egilsstöðum, Menntaskólinn á ísafirði og Menntaskólinn að Laugarvatni. Við þessa skóla er námsefni í heimspeki breytilegt frá ári til árs og við suma þeirra hefur heimspeki aðeins verið kennd við og við undanfarin ár. Við hina sjö skólana er heimspekikennslan meiri og í fastari skorðum. Við 6 þeirra er einhvers konar heimspeki skylda á að minnsta kosti einni námsbraut. Þessir sex skólar eru: Fjölbrauta- skólinn við Ármúla, Menntaskólinn á Akureyri, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund og Verkmenntaskólinn á Akrureyri. Sjöundi skólinn er svo Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti — þar taka flest stúdentsefni einn áfanga í heimspeki. Menntaskólinn á Akureyri sker sig nokkuð úr. Hann er eini skólinn þar sem hópi nemenda er gert að taka tvo áfanga í heimspeki. En á félagsfræðibraulinni þar taka nemendur bæði áfanga í rökfræði og í heimspekisögu auk þess sem um helmingur þeirra velur þriðja heimspekiáfangann sem fjallar unt siðfræði. Nokkur hluti MA stúdenta ætti því að vera allvel að sér í heimspekilegum fræðum. * Erindi flutt á ráðstefnu um hcimspekikennslu á grunn- og framhaldsskólastigi 26. apríl 1992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.