Hugur - 01.01.1992, Side 67

Hugur - 01.01.1992, Side 67
HUGUR Heimspekikennsla íframhaldsskólum 65 Þorstein Gylfason og Peter Geach; við Kvennaskólann er líka lögð áhersia á rökfræði og eitthvað farið í heimspeki Descartes og við Menntaskólann í Reykjavík lesa nemendur meðal annars Orðrceðu um aðferð. En við að minnsta kosti átta skóla eru kenndir áfangar þar sem megináhersla er lögð á siðfræði. Auk fomaldarheimspeki og siðfræði má telja áherslu á hugmynda- sögu og sögulega yfirferð einkenna heimspekikennslu við framhalds- skóla. * Nú má spyrja: 1. Hvers vegna kenna menn fremur heimspeki fomaldar en nýaldar? 2. Hvers vegna leggja þeir fremur áherslu á siðfræði en til dæmis frumspeki? 3. Hvers vegna tengja menn heimspeki svo mjög við sögu, fremur en til dæmis sálfræði eða málfræði? Við fyrstu spumingunni held ég að sé til einfalt svar: Ástæðan fyrir allri þessari áherslu á Platón er sú að það er til töluvert af aðgengilegum ritum eftir hann á íslensku. Mér þykir vel líklegt að fleiri kenndu efni frá nýöld ef til dæmis Prolegomena eða Grund- legung Kants, Three Dialogues eftir Berkeley, Nytjastefnan eftir Mill eða valdar ritgerðir eftir heimspekinga 20. aldar væru til í aðgengi- legum þýðingum. Það er athyglivert að við tvo skóla lesa nemendur Orðrœðu Descartes, en sú bók er nýlega komin út á íslensku. Ef til vill dugar þetta svar þó ekki. Ef til vill er skýringin á því að svo margir láta nemendur sína lesa rit Platóns að nokkru leyti sú að þeir leggja áherslu á að kynna sögu heimspekinnar og uppruna þeirra kenninga sem hafa mótað hugsunarhátt Vesturlandabúa. En tæpast þarf að fara mörgum orðum um það að engir heimspekingar hafa haft rneiri áhrif á sögu greinarinnar en brautryðjendurnir Sókrates og Platón. Við hinum tveim spurningunum eru sjálfsagt til svör. En þau eru tæpast neitt einföld. Þótt ég hafi sjálfur áhuga á siðfræði þá skil ég ekki hvers vegna lögð er svona mikil áhersla á hana í framhalds- skólum. Hingað til hef ég yfirleitt kennt einn áfanga í heimspeki á vorönn við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og lagt áherslu á frumspeki fremur en siðfræði. Nú í vetur breytti ég til og ákvað að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.